Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 33
Stig einstakra þátttökuaðila Frj. íþr. Sund Starfsíþr. Knattsp. Handknattl. Glíma Samtals 1. HSK . . . . 90 75 59 0 5 12 241 2. HSÞ 61 4 105,5 5 12,5 0 188 3. UMFK .... 10 62 0 14 7 0 93 4. UMSK .... 49 0 16 5 12,0 6 88,5 5. HSH 64,5 11 0 0 5 0 80,5 6. UMSS .... 18 39 0 9 5 0 71 7. UMSE . . . . 17 4 47,5 0 0 0 68,5 8. HSS 1 11 0 9 0 0 21 9. HVÍ 16,5 0 0 0 0 0 16,5 10. UMSB .... 11 0 0 0 5 0 16 11. UNÞ . . 11 0 0 0 0 0 11 12. UÍA 8 0 0 0 0 2 10 13. USAH .... 8 0 0 0 0 0 8 14. USVH .... 4 0 0 0 0 0 4 15. UMFN .... 3 0 0 0 0 0 3 16. UMFV ... 2 0 0 0 0 1 3 17. USD 1 0 0 0 0 0 1 Ársþing Glímusambands íslands Ársþ ing Glímusambands íslands var hald- ið í Reykjavík 24. október s.l. GLI var stofnað í aprílmánuði s.l. í stjórn fyrir næsta ár voru kosnir: Kjart- an Bergmann Guðjónsson formaður, Sig- urður Erlendsson varaformaður, Ólafur Óskarsson bréfritari, Sigurður Geirdal fund- arskrifari og Sigtryggur Sigurðsson gjald- keri. í varastjórn eru: Sigurður Ingason, Valdimar Óskarsson og Elías Árnason. 21. nóv. s.I. gekks GLÍ fyrir „kennslu- degi" fyrir glímukcnnara. Þorsteinn Einars- son var stjórnandi námskeiðsins, en auk hans leiðbeindu þeir Guðmundur Ágústs- son og Þorsteinn Kristjánsson. Aðsókn var góð. Stjórn GLÍ hefur skipað nefnd til að gera athuganir á glímubúnaði glímumanna og semja reglugerð um hann. Nefndina skipa: Gísli Guðmundsson formaður, Þor- steinn Kristjánsson og llögnvaldur Gunn- laugsson. SKINEAXI 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.