Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1965, Blaðsíða 43
Oft var ys og þys við' vatnsbólin í tjaldbúðunum að Laugarvatni. stóran matjurtagarð og hafði sæmilega upp- skeru. Gefur út „Viljann", blað félagsins, 4. tbl. Er það til vtða þar vestra. Umf Harpa í Bæjarhreppi vinnur að í- þróttavallargerð. Nokkuð íþrótta- og sketnmtanalíf er hjá félaginu. inn. Tekur þátt í fjölda móta og nám- skeiða í íþróttum. Félagið á skógarreit 1 ha. Skemmtanalíf ágætt. Umf Neisti, Drangsnesi, keypti rafdælu fyrir sundlaugina í Hveravík. Námskeið haldið í handknattleik kvenna. Umf Hvöt í Kirkjubólshreppi hefur í- þróttavöll í byggingu. íþróttir stundaðar og tekur þátt í mörgum mótum. Félagið hefir kvikmyndasýningar og tekur þátt í bridge- keppni. Umf Geislinn á Hólmavík hefir mjög fjölbreytt íþróttastarf og á íþróttavöll í byggingu. Sjálfboðavinna unnin við völl- Sundfélagið Gretlir á íþróttavöll f býgg- ingu. Þátttaka í ýmsum námskeiðum og mótuni. Hafði happdrætti til fjáröflunar fyrir félagið. Uvif Leifur heppni. Unnið að byggingu sundlaugar og leikvallar. Fundarstarf gott. íþrótta- og skemmtanalíf nokkuð í félaginu. SKINFAXl 43

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.