Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 7
S" Sundkennarinn og sundskálinn Kristján Jónsson Fólk hefur stundað íþróttir við hinar erfiðustu aðstæður hér á landi. A liðn- um árum hafa margir leiðbeinendur og kennarar unnið störf sem virðast ótrú- leg í dag. Áhugi þeirra ruddi örðugustu hindrunum úr vegi. Einn þessara manna er Kristján Jónsson á Dalvík. í viðtali við Jón Stefánsson í 3. tbl. Skinfaxa á þessu ári, var fjallað lítillega um starf Kristjáns, sem Jón benti á að hefði haft mikla þýðingu norður þar. í nýútkomnu afmælisblaði Ungmenna- sambands Eyjafjarðar er stutt viðtal við Að innanverðu lítur mannvirkið þannig út. Nafnið og vígsludagurinn letrað á gaflinn. Kristján, þar sem hann greinir nokkuð nánar frá sundkennslu sinni. Hann byrj- aði að kenna sund í köldum polli, svo- Þannig litur elzta sundhöll landsins út i dag, nýmáluð og snyrtileg í fallegu umhverfi. kölluðum Uppsalapolli, árið 1921, og þar hafði hann sjálfur lært að synda 8 ára gamall. Samtals hefur hann kennt um 2300 manns að synda. Árið 1923 bar hann fram á fundi í ung- mennafélaginu þá framsýnu tillögu að kannaðir yrðu möguleikar á byggingu yfirbyggðrar sundlaugar í Svarfaðardal. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.