Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 18
Erling Jóhannesson á langan keppnisferil að baki og kastaði kringlunni í sumar 45,10 m. — Helztu verkefnin á næstunni? — Eitt meginverkefnið verður að taka afstöðu til staðsetningar íþróttamiðstöðv- ar í héraðinu. Tveir staðir koma einkum Jón Fétursson, formaður HSH, hefur um langt árabil verið einn af beztu og fjölhæf- ustu frjálsíþróttamönnum landsins. M. a. sigraði hann bæði i kúluvarpi og kringlu- kasti á síðasta landsmóti. Hér er gömul mynd af honum i hástökki, en Jón varð fyrstur íslendinga til að stökkva yfir 2 metra. til greina, Laugagerðisskóli og Lýsuhóll í Staðarsveit. Á báðum þessum stöðum eru skólamannvirki og jarðhiti. Ég vænti þess að næsta héraðsþing HSH í byrjun næsta árs taki afstöðu til staðarvalsins, þannig að hægt verði að skila áliti HSH til sýslunefndar og íþróttayfirvalda sem allra fyrst. Guðrún Ingólfsdóttir, u.s.ú. setti nýtt íslandsmet í kúluvarpi kvenna í sumar og kastaði 11,48 m. Guðrún er aðeins 15 ára gömul, og má því mikils af henni vænta á iþróttasviðinu i framtíðinni. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.