Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 19
Geysijöfn keppni á
Skákþingi UMFÍ V
Úrslit enn óráðin IJL
V y
Á Skákþingi UMFÍ 1972 komust sveit-
ir UMSB, UMSE og UMSK í úrslit. Úr-
slitakeppnin var svo háð dagana 4. og 5.
nóvember í Félagsheimili Kópavogs.
UMSK sá um framkvæmd keppninnar,
skákstjóri var Guðmundur Þórðarson.
Viðureignir fóru sem hér segir:
Úrslit: UMSB UMSK UMSE
1. Jón Þ. Bjömsson y2 1
2. Áskell Örn Kárason 1 1
3. Helgi Helgason 0 1
4. Jón Blöndal 0 0
UMSE UMSK UMSB
1. Guðmundur Búason y2 0
2. Bragi Pálmason y2 0
3. Hreinn Hrafnsson 0 0
4. Ármann Búason 1 1
UMSK UMSE UMSB
1. Jónas Þorvaldsson y2 y2
2. Harvey Georgsson y2 0
3. Jón Þ. Jónsson 1 1
4. Jónas P. Erlingsson 0 1
UMSB 4Y2 vinningar
UMSE 3 vinningar
UMSK 4Vz vinningar
Af þessu má sjá, að allar sveitirnar náðu
góðum árangri, og sveitir Ungmenna-
sambands Borgarfjarðar og Ungmenna-
sambanda Kjalarnesþings eru hnífjafnar
að vinningum. I reglugerðinni um Skin-
faxastyttuna, sem um er keppt, og um
Skákþing UMFI er ekki ákvæði sem sker
úr um sigur ef sveitir verða jafnar í úr-
slitum. Verða því sveitir UMSB og
UMSK að keppa enn til úrslita.
SKINFAXI
19