Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 15
ÖLL SKILYRÐI TIL STARFS OG ÞROSKA Rætt við Jón Pétursson form. H.S.H. Jón Pétursson hefur verið formaður Héraðssambands Snæfells- og Hnappa- dalssýslu síðastliðin 3 ár. Við inntum hann frétta að vestan. — HSH er tvímælalaust eitt af þeim héraðssamböndum sem hafa aukið starf- ið verulega að undanförnu. Hvað veldur? — Það er auðvitað margt sem kemur til. Ýmis skipulagsatriði og vinnubrögð hafa verið tekin til endurskoðunar. I sumar réð HSH sér í fyrsta sinn fram- kvæmdastjóra, Guðmund Guðmundsson. Við töldum þetta nauðsyn til að efla æskulýðsstarfið og til að halda til jafns við önnur héraðssambönd. Guðmundur vann mikið og gott starf sem að mörgu leyti var brautryðjendastarf. í sumar voru t. d. ungmennabúðir starfræktar hjá okkur í fyrsta skipti. Hann ferðaðist milli ungmennafélaganna og leiðbeindi á ýmsum sviðum, skipulagði íþróttamót, sá um útgáfu afmælisrits HSH, skipu- F Lið HSH gengur undir fána sínum inn á Ieik- vanginn á 12. lands- móti TJMFÍ að Laugar- vatni árið 1965. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.