Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1972, Blaðsíða 23
engin samstaða næst meðal aðila skemmtanahalds um þetta atriði, verður hallarekstur hjá sumum, eins og var hjá okkur í sumar, og við höfum ekki bol- magn til að bera slíkan halla áfram. Það má segja að viðleitni okkar hafi siglt í strand, og það er vissulega dýr- keypt reynsla. — Þið standið að framkvæmd næsta landsmóts UMFÍ? — Já, það eru allar horfur á að UMSB og Umf. Skipaskagi standi að undirbún- ingi og framkvæmd 15. landsmóts UMFÍ sameiginlega. Mótsstaður verður þá Akranes. Eg harma að vísu að ekki skyldi vera hægt að halda mótið á sam- bandssvæði UMSB, en eini möguleiki okkar var að halda mótið á tveimur stöð- um, Húsafelli og Varmalandi. Það þótti hins vegar ekki fært, og auðvitað skiptir mestu máli að mótið verði sem bezt og árangursríkast. Og að því munum við einbeita kröftunum á næstunni. Páll Zóphóniasson, fyrsti formaður UMSB. SKINFAX! 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.