Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1972, Page 15

Skinfaxi - 01.12.1972, Page 15
ÖLL SKILYRÐI TIL STARFS OG ÞROSKA Rætt við Jón Pétursson form. H.S.H. Jón Pétursson hefur verið formaður Héraðssambands Snæfells- og Hnappa- dalssýslu síðastliðin 3 ár. Við inntum hann frétta að vestan. — HSH er tvímælalaust eitt af þeim héraðssamböndum sem hafa aukið starf- ið verulega að undanförnu. Hvað veldur? — Það er auðvitað margt sem kemur til. Ýmis skipulagsatriði og vinnubrögð hafa verið tekin til endurskoðunar. I sumar réð HSH sér í fyrsta sinn fram- kvæmdastjóra, Guðmund Guðmundsson. Við töldum þetta nauðsyn til að efla æskulýðsstarfið og til að halda til jafns við önnur héraðssambönd. Guðmundur vann mikið og gott starf sem að mörgu leyti var brautryðjendastarf. í sumar voru t. d. ungmennabúðir starfræktar hjá okkur í fyrsta skipti. Hann ferðaðist milli ungmennafélaganna og leiðbeindi á ýmsum sviðum, skipulagði íþróttamót, sá um útgáfu afmælisrits HSH, skipu- F Lið HSH gengur undir fána sínum inn á Ieik- vanginn á 12. lands- móti TJMFÍ að Laugar- vatni árið 1965. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.