Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1985, Page 21

Skinfaxi - 01.04.1985, Page 21
Norður s G3 h 1084 t AG 5 I AD1093 Vestur s 4 h AG963 t D96 1 KG54 Austur s 102 h D5 t K108432 1 762 Vafalaust á hann bæði hjartaásinn og laufkónginn, ella hefði hann ekki doblað, svo það er kannski ekki til of mikils mælst að hann ligi gosann í laufi líka. Jæja, sagnhafi drap á tigulás- inn og spilaði síðan öllum tromp- unum í botn. Þegar fjögur spil voru eftir var staðan þessi: Suður Norður s AKD98765 s — h K72 h 10 t 7 t — 1 8 1 AD10 í þetta sinn spilar suður sex Vestur Austur spaða, sem vestur hafði doblað. s — s — Vestur hitti á besta útspilið, lítinn h A h D5 tígul. Þar með hefur sagnhafi ekki t — t — nægar innkomur á borðið til að fríspila laufið, jafnvel þótt hann 1 KG5 1 76 svíni drottningunni. Suður Sagnhafi velti vöngum yfir spil- s — inu og sá að það var aðeins einn h K72 möguleiki til vinnings. Vestur yrði t — að eiga KG í laufi og hjartaásinn. 1 8 Nú svínaði sagnhafi lauftíunni og spilaði síðan vestri inn á hjarta- ásinn. Vestur varð svo að gefa sagnhafa fría svíningu í laufinu. Tólf slagir. Við sjáum að vestur er þvingað- ur til að fara viður á hjartaásinn blankan ef hann ætlar að halda valdi á laufinu. Þessi spila- mennska heitir „stikluþröng", eða „staksteinaþvingun“, því hjartaás- inn er notaður sem staksteinn til að stikla yfir á blindan. Bæði þessi spil komu upp á Brigdehátíð, sem fram fór á Loft- leiðum dagana 15.—18. mars, og það var danski landsliðsmaðurinn Steen Möller sem stýrði seinna spilinu eins og lýst var og fékk auðvitað hreinan topp fyrir að vinna slemmuna doblaða. Þing H.S.Þ. á myndband Það vakti athygli ritstjóra Skin- faxa á þingi H.S.Þ. að þingið var tekið upp á myndband. Getur það orðið skemmtileg heimild seinna meir að eiga þingið á myndbandi. Einnig getur það auðveldað þingriturum störfin við að skrá þinggerðina. Hér til hliðar er mynd af upptökumann- inum. Þingiö fest á myndaband. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.