Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1985, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.04.1985, Blaðsíða 37
Minning Jón Þoisteinsson íþróttakennari frá Hofsstöðum /. 3. júlí 1898 d. Ungmennafélögum var lengi kunnugur ötull ungmennafélagi, sem kenndi sig við Hofsstaði í Stafholts- tungum. Hann er einn stofnandi umf. Stafholtstungna 1912. Hann er keppandi í sundi, glímu og hlaupum fyrir félag sitt á héraðsmótum Borg- firðinga sem hefst 1913. Hann annast á árunum 1916—21 sundkennslu í heimalaug sinni Veggjalaug og enn fremur að Leirár- og Efri-Hrepps- laug. Jafnframt sundinu kennir hann Miillersæfingar, sem hann lærir af lestri bókarinnar: „Mín aðferð“ (útg. 1911). Veturinn 1920—21 ferðast Jón fyr- ir stjórn UMFÍ um Vestfirði. Heim- sækir umf. og heldur íþróttanám- skeið. Á þessum árum er Jón virkur fulltrúi UMSB á sambandsþingum UMFÍ. Hjá kennara sínum í barnaskóla verður Jón fyrir áhrifum af sjónar- miðum um áhrif. íþróttaiðkana og eigi verður hann fyrir minni áhrifum 24. mais 1985 í Hvítárbakkaskóla þar sem hann gerist nemandi 1916 og dvelur í 2 vet- ur. 1919—20 er hann við nám í Sam- vinnuskólanum, þar sem þeir Jónas skólastjóri Jónsson frá Hriflu kynn- ast enn betur en hann var um þetta leyti ritstjóri Skinfaxa og sambands- stjóri UMFI. Utan til náms í íþrótta- lýðskóla Níels Bukh í Ollerup heldur Jón 1922. Áður en heim er snúið dvel- ur hann að loknu námi í Ollerup í Finnlandi og Noregi. Námsdvöl átti hann í 3 mánuði í Mullersskólanum í K-höfn. Eftir heimkomuna 1924 stofnar hann sinn Mullersskóla, sem verður íþróttaskóli J.Þ. er Jón hefur reist á kreppuárum íþróttahús með 2 sölum við Lindargötu í Rvk. Þar starfrækir hann fyrir almenning baðstofu og hressingarleikfimi. En merkust verða störf hans fyrir lingerða og þá sem líkamslýti þjá. Hann fær takmarkað lækningaleyfi til þessara starfa enda sótt aukna fræðslu til slíkrar sjúkra- Minning Jón Tiausti Þoisteinsson í. 11. sept. 1911 d. 4. des. 1984 Var íþróttakennari í 24 ár við íþróttalýðskólann í Sönderborg í Danmörku og þar lést hann. Kenndi einnig hjá Níels Bukh í Ollerup, við íþrótta-lýðskólana í Der- lev og Ryslinge. Jón fæddist og ólst upp á Dalvík. Varð ungur félagi í umf. Svarfdæla og þar mjög virkur. Var 2 vetur nemandi á héraðsskólan- um að Laugum. Heldur til náms 1930 í Ollerup og dvelur þar til 1933. Varð mjög handgenginn skólastjóra. Dvel- ur hérlendis 1933—36 en snýr til Dan- merkur aftur og nemur iþróttafræði. Lýkur íþróttakennaraprófi 1937. í íþrótta-lýðskólanum er ungu fólki kennt að leiðbeina í félögum við íþróttaiðkanir. Jón verður í kennslu sinni í lýðskólanum virkur félagi þessa fólks um langt árabil formaður samtaka þeirra. Vegna þessara starfa tengist hann náið öllum 3 stjórnum samtaka danskra skotfélaga, leik- finri- og íþrótta- og ungmennafélaga. Þegar unnið var að þvi að ná sam- vinnu við þessi samtök, var leitað til Jóns og gekk hann rösklega fram í því máli, svo að 1961 fór flokkur íþrótta- fólks innan UMFÍ til þátttöku í landsmóti í Vejle. Hafði verið valið úr röðum ungmennafélga, sem kepptu á Landsmóti UMFÍ á Laugurn 1961. Fyrir alla þessa aðstoð þakkaði og heiðraði UMFÍ Jón og konu hans rneð því að bjóða þeim að vera heið- ursgestir á Landmóti UMFÍ á Sauð- árkróki 1971. Jón var skólum þeim sem hann þjálfunar til aðalkennari Hann fer 7 sinnum utan með kven- og karlaflokka, sem sýna leikfimi og þá einnig með glímuflokka. Fimm stærri ferðir fór Jón um hérlendis með flokka félagsins. Hann stjórnar sýningum á Alþingishátíðinni 1930. Alls munu sýningar sem hann stjórn- aði vera um 300. Með glímuflokk á vegum UMFÍ fer Jón til Noregs. Vet- urinn 1927—28 var Jón stjórnandi og aðalkennari á námskeiði fyrir leið- beinendur í íþróttum, sem ÍSÍ og UMFÍ héldu sameiginlega. Jón var í öllu hinn sanni ung- mennafélagi, öndvegis kennari, for- ingi og félagi. Ekkja Jóns er Eyrún Guðmunds- dóttir. Eignuðust þau einn son Guð- mund hæstaréttardómara. R. klapp. I 25 ár er Jón Glímufél. Ármanns. starfaði hjá sérlega fjölhæfur kenn- ari, sem minningargreinar skóla- manna lýðskólanna bera honum að loknu æviskeiði. Þeir segja hann hafa verið mikinn kennara, sagnaþul, söngmann, leikara og þjóðdansara — búsýslumann og smið á tré og járn. Hann bar íslensku menningarlífi al- þýðunnar ljóst vitni. Þökk sé honum sá sómi er hann vann ísl. þjóð. Eftir- lifandi kona Jóns er Kelly Magnús- son. Börn þeirra eru þrjú. þg 37 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.