Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1985, Side 14

Skinfaxi - 01.10.1985, Side 14
ÞingHSS Þing HSS fór fram á Laugahóli í Bjarnarfirði 14. sept. s.l. Pálmi Gíslason og Bergur Torfason sóttu þingið af hálfu UMFI. Þingforseti var Matthías Lýðs- son. Að venju var þingið fjölsótt og líflegt. Starfsemi sambandsins hefur einkum einkennst af ágætu unglingastarfi. Þá má geta þess að einstök félög hafa lagt rækt við land eða fjöruhreinsun og merkingar heimreiða að bæjum. Magnús Bragason var endur- kjörinn formaður HSS. Eigum við að flytja inn atvinnuleysi? Notum íslenskar vörur í staö út- lendra og forðumst atvinnuleysi. Um leið sparast gjaldeyrir, — oft var þörf en nú er nauðsyn. popco salernispappír er íslensk vara í hæsta gæöa- flokki og þú gerir ekki betri kaup. popco Fellsmúla 24 — Reykjavík Sími 687788 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.