Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 14
ÞingHSS Þing HSS fór fram á Laugahóli í Bjarnarfirði 14. sept. s.l. Pálmi Gíslason og Bergur Torfason sóttu þingið af hálfu UMFI. Þingforseti var Matthías Lýðs- son. Að venju var þingið fjölsótt og líflegt. Starfsemi sambandsins hefur einkum einkennst af ágætu unglingastarfi. Þá má geta þess að einstök félög hafa lagt rækt við land eða fjöruhreinsun og merkingar heimreiða að bæjum. Magnús Bragason var endur- kjörinn formaður HSS. Eigum við að flytja inn atvinnuleysi? Notum íslenskar vörur í staö út- lendra og forðumst atvinnuleysi. Um leið sparast gjaldeyrir, — oft var þörf en nú er nauðsyn. popco salernispappír er íslensk vara í hæsta gæöa- flokki og þú gerir ekki betri kaup. popco Fellsmúla 24 — Reykjavík Sími 687788 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.