Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1988, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.02.1988, Blaðsíða 19
Iþróttaauglýsingar Ef myndin er skemmtileg getur auglýsandinn verid á grœnni grein. Hér er það Sparebanken í Noregi. Þó að efni þessarar greinar sé að mestu leyti unnið upp úr sænskum heimildum má fastlega gera ráð fyrir að svipaðar aðstæður séu hér á landi og lýst er í grein- inni. Nánari rannsóknir á því sviði eru að sjálfsögðu eftirsóknarverðar því það er ætíð einhver munur á milli landa, þó að þar sé e.t.v. ekki um grundvallarmun að ræða. Aðalheimild: PerHags Sponsoring och idrottsreklamer, Malmö 1983. Hafsteinn Óskarsson framkvæmda- stjóri Frjálsíþróltasambands íslands. Grundvallar- markmið Áhrif sem sóst cr cftir Miðill Boðskapur Markhópur Markaðsfærsla (þar með lalið augl. og sölu- hvatningarkcrfi) Að hafa bcin áhrif á eftir- spum á vörum fyrirtækis. Blaðaaugl. Auglýsinga- skilti. Auglýsingar á íþróttafatnaði. Ýmislegt annað Allra handa vöruauglýsingar Núverandi og væntanlegir viðskiptavinir. Almannatengsl Önnur ytri áhrif (þ.m.t. óbein áhrif á eftirspurnina) Ýmsar fyrir- tækjaauglýsingar út á við. Almenningur. Stofnanir. Aðrir ytri hags- munaaðilar. Ábyrgðartilfinning gagnvart samfélaginu Innri markaðsfærsla Bein innri verkan. Hóptilfinning ogjákvæð viðhorf til fyrirtækisins. Starfsfólk. Starfmanna- umsjón Óbein innri verkan. (“) Félagsleg ábyrgð. Heilsurækt. Starfsfólk. Dulin góðgcrðarstar- starfsemi. Persónulegur áhugi án áætlana um að hafa áhrif á eftirspurn eða slöðu fyrirtækis. Persónulegur greiði og mótgreiði. Persónuleg tengsl. Skinfaxi 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.