Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1988, Side 24

Skinfaxi - 01.02.1988, Side 24
Afrekaskrá UMFI ________1_________ frjálsum íþróttum Jón Sœvar Þóróarson Framfarir einkenna afrekaskró síóasta árs. Ein ástœðan kann aö vera Landsmótið en ég tel aö framfarirnar eigi sér dýpri rœtur. Flest- ir á listanum eru búnir að œfa sína grein i áraraðir. Það heyrir því nœstum sögunni til að œfingalausir frjálsíþróttamenn nái í stig á Lands- mótum. íslandsmet Einars Vilhjálmssonar, UÍA, og Vésteins Hafsteinssonar, HSK, skipa þeim á bekk með bestu spjót- og kringlukösturum heimsins en þar hafa þeir reyndar átt fast sœti undanfarin ár. íslandsmet Erlings Jóhannssonar í 800 m. hlaupi er sérlega ánœgjulegt og virðist hann eiga raunhœfa möguleika á að ná Ólympíulágmarkinu í greininni. Að þessu sinni eru framfarir karlanna nokkuð meiri en kvennanna. ífyrra var þessu öfugt farið svo bœði kynin viröast á réttri leió. 24 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.