Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1989, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.04.1989, Blaðsíða 2
Veist þú um Kjörbókarþrepin? Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Afturvirk vaxtahækkun á 16 og 24mánaóa innstæóur. Engu aó síóur er Kjörbókin algjörlega óbundin. Þrep Kjörbókarinnar eru afturvirkar vaxtahækkanir reiknaðar á þær innstæður sem hafa legið óhreyfðar í 16 eða 24 mánuði á Kjörbók. Þrepahækkun vaxtanna eru fjárhæðirsem skipta milljónum króna og reiknast nú á höfuðstól þúsunda Kjörbóka daglega. Kjörbókin ber háa vexti auk verðtryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstaklega sem eiga lengi inni, og eralgjörlega óþundin. Ræktun lýðs og lands saga Ungmennafélags íslands 1907 -1982 Við viljum minna ykkar á þessa bók sem er nauðsynleg fyrir alla þá er vinna að og fylgjast með málefnum ungmennafélags- hreyfingarinnar. Þessi bók er til sölu hjá héraðs- samböndum, stjórnarmönnum UMFÍ og á skrifstofu UMFÍ. Bókin kostar sem fyrr aðeinskr. 1000 æktun lýös og lands Ungmennafélag íslands 75 ára 1907-1982 Gunnar Kristjánsson tók saman

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.