Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1989, Page 27

Skinfaxi - 01.08.1989, Page 27
Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum Það voru Suður-Þingeyingar sem áttu staðinn á vissan hátt í Laugardalnum þegar MÍ 15 - 18 ára fór þar fram í júlímánuði. Einn keppandi þeirra orðaði það á þann hátt að ef þetta hefði verið stigakeppni hefðu þau burstað keppnina. Enda fékk HSÞ 12 íslandsmeistara og enn fleiri á verðlaunapalli. Nokkur Islands- met voru sett á þessu móti og þarf ekki að kvíða efnivið í frjáls- íþróttirnar á næstu árum. Við látum myndirnar hér um afgang- inn. PéturFriðriksson og Hreinn Karlsson, UMSE en þeirra sveit sigraði í 4x1 OOm hlaupi drengja. HSÞ, HSÞ! Þau voru kampakát eftir mótsdagana og máttu vel við una. Fjórði frá vinstri aftast er þjálfari hópsins, Unnar Vilhjálmsson en hann er nú fluttur í N-Þingeyjarsýslufrá EgHsstöðum. Úrslitin ráðin í 200 m hlaupi drengja. Rúnar Stefánsson rennur í mark á 23.0 sek, aðeins 3 sekúnduhrotum á undan Birgi Bragasyni UMFK. Skinfaxi 27

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.