Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 27
Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum Það voru Suður-Þingeyingar sem áttu staðinn á vissan hátt í Laugardalnum þegar MÍ 15 - 18 ára fór þar fram í júlímánuði. Einn keppandi þeirra orðaði það á þann hátt að ef þetta hefði verið stigakeppni hefðu þau burstað keppnina. Enda fékk HSÞ 12 íslandsmeistara og enn fleiri á verðlaunapalli. Nokkur Islands- met voru sett á þessu móti og þarf ekki að kvíða efnivið í frjáls- íþróttirnar á næstu árum. Við látum myndirnar hér um afgang- inn. PéturFriðriksson og Hreinn Karlsson, UMSE en þeirra sveit sigraði í 4x1 OOm hlaupi drengja. HSÞ, HSÞ! Þau voru kampakát eftir mótsdagana og máttu vel við una. Fjórði frá vinstri aftast er þjálfari hópsins, Unnar Vilhjálmsson en hann er nú fluttur í N-Þingeyjarsýslufrá EgHsstöðum. Úrslitin ráðin í 200 m hlaupi drengja. Rúnar Stefánsson rennur í mark á 23.0 sek, aðeins 3 sekúnduhrotum á undan Birgi Bragasyni UMFK. Skinfaxi 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.