Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 3
Lífís söfnunarlíftrygging
Munurinn er augljós
-ef þú kynnir þér kostina
Þegar þú veltir fyrir þér söfnunarlíftryggingu skaltu sérstaklega taka
eftir því hver kostnaðurinn er. Það getur numið milljónum króna sem
Lífís söfnunarlíftryggingin gefur af sér umfram hliðstæðar erlendar
söfnunarlíftryggingar.*
Með Lífís söfnunarlíftryggingu getur þú valið úr fjölda söfnunarleiða
og sjóða sem ávaxtaðir eru af sérfræðingum Fjárvangs, ACM og
Fidelity Investments, stærsta óháða eignaumsýslufyrirtækis heims.
Þannig tryggir þú þér sambærilega ávöxtun við það sem best gerist
á alþjóða-mörkuðum.
Kostir Lífís söfnunarlíftryggingar
• Lægri kostnaður
• Góð ávöxtun
• Sérhæfðar söfnunarleiðir og Líflína
• Fjárfestingarkostir í samstarfi við Fidelity Investments
• Skattalegt hagræði
Undsbankí itlands
m we,
!--AND.§BR.L;|..JiL FJARVANGUR vATRVCCWCAFÉHC ISIAMISIII
Ef þú vilt tryggja þér jafna og góða ávöxtun án mikillar áhættu velur
þú söfnunarleiðir eða Líflínu þar sem söfnunarleið þinni er breytt
sjálfkrafa með tilliti til aldurs þíns. Aðeins Lífís býður þessa þjónustu.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér kosti Lífís
söfnunarlíftryggingar. Við höfum ekkert að fela.
‘Þrítugur maður sem greiðir 7.500 krónur á mánuði í 30 ár (söfnunarlíttryggingu ber 1.207.000
krónum meira úr býtum með Ufís söfnunarllftryggingu en með erlendri söfnunarlíftryggingu.
Miðað er við 5 milljón króna líftryggingu og sömu ávöxtun I báðum tilfellum. Þetta kemur fram
í Fjármálatlðindum, fyrra hefti 1999, útgefnum af Seðlabanka Islands.
Söfnunarlíftrygging
Landsbanki íslands og Vátryggingafélag íslands bjóða fjárhagsvernd fyrir lífið
Útgefandi Llfis söfnunartlftrygginga er Llftryggingafólag Islands hf.
3