Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 2
SKINFAXI
Ritstjóri
jóhann Ingi Árnason
Auglýsingar
Markaðsmenn
Ljósmyndir
Sigurjón Ragnar
Jóhann Ingi Árnason
Umbrot
jóhann Ingi Árnason
Ritstjórn
Anna R. Möller
Sigurbjörn Gunnarsson
Sigurlaug Ragnarsdóttir
Vilmar Pétursson
Framkvæmdastjóri
Sæmundur Runólfsson
Ábyrgðarmaður
Þórir Jónsson
Prentun
Svansprent
Pökkun
Vinnustofan Ás
Dreifing
Blaðadreifing
Stjórn UMFÍ
hórir Jónsson
Björn B. jónsson
Kristján Yngvason
Jóhann Ólafsson
Kristín Gísladóttir
Anna R. Möller
Sigurbjörn Gunnarsson
Sigurður Aðalsteinsson
Helga Guðjónsdóttir
Kjartan Páll Einarsson
Helga Jónsdóttir
Skrifstofa Skinfaxa
Þjónustumiðstöð UMFÍ
Fellsmúla 26
108 Reykjavík
sími: 568-2929
fax: 568-2935
netfang: umfi@umfi.is
Það eru ekki mörg tímarit í
heiminum sem geta státað
af því að hafa komið út
óslitið í 90 ár - Skinfaxi
kom fyrst út árið 1909 og
enn í dag þjónar hann
ungmennafélags-
hreyfingunni
Til hamingju!
Það er mikill heiður að vera ritstjóri tímarits
sem komið hefur út samfleytt í 90 ár. Það er erfitt
til þess að hugsa að Skinfaxi, tímarit
Ungmennafélags íslands, hafi fyrst litið dagsins
Ijós áður en afar mínir og ömmur fæddust.
Skinfaxi kom fyrst út í október árið 1909 og voru
ritstjórar blaðsins þá
tveir: Helgi Valtýsson
og Guðmundur
Hjaltason og rituðu
þeir eftirfarandi inn-
gangsorð í 1. tölu-
blaðið; Skinfaxi heitir
hann, og sól og
sumaryl vill hann breiöa yfir iand allt. Bera
kveöju mili ungmennafélaganna. Og færa þeim
fréttir af starfi voru víðsvegar um land. Fyrsta
árið kom Skinfaxi út mánaðarlega og var 8 síður
í senn. Margt hefur breyst á 90 árum og
ritstjórarnir hafa verið
margir og má þar
nefna menn eins og
Jónas Jónasson frá
Hriflu, Helga Valtýs-
son, Guðmund G.
Hagalín og Eystein
Þorvaldsson. Skinfaxi
hefur frá upphafi verið málgagn hreyfingarinnar
og efni Skinfaxa mótast af stefnu hreyfingar-
innar hverju sinni. Stefnan í dag er enn sú sama
og efnisval í þessu síðasta blaði aldarinnar er
fjölbreytt. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Finnur
Ingólfsson, rifjar upp gamlar og góðar minningar
frá árum sínum hjá hreyfingunni. Hann sat um
...sól og sumaryl vill
hann breiða yfir land
allt
tíma í stjórn UMFI og hefur verið fastagestur á
öllum Landsmótum UMFÍ frá árinu 1970.
Ein af aðal tekjulindum ungmennafélaganna
eru Lottó og getraunir. Nýr framkvæmdastjóri
hjá íslenskri getspá tók til starfa fyrir stuttu og
hann situr fyrir svörum í opnuviðtali.
Stjórnarmað-
urinn Kristján Yng-
varsson rifjar upp
gamla grein sem
hann skrifaði í
Skinfaxa fyrir um tíu
árum og við horfum
enn þá lengra til
baka þegar rifjaðar eru upp skemmtilegar
greinar úr gömlum Skinföxum.
Pálmi Gíslason og Hafsteinn Þorvaldsson
eiga það sameiginlegt að hafa verið formenn
UMFÍ og þeir rifja upp ár sín hjá hreyfingunni.
Semsagt, sól
og sumarylur sem
ritstjórn Skinfaxa
sendir ungmenna-
félögum um allt
land í þessu
_________________________ síðasta blaði afm-
ælisársins. Til
hamingju með afmælið.
Skinfaxi mótast af
stefnu hreyfingar-
innar hverju sinni
Jóhann Ingi Arnason
ritstjóri
i
I
2