Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 27
Ný stjórn Ungmennafélags íslands. ■ ■•samþykkir að UMFÍ stuðli að eflingu almenningsíþrótta til dæmis með svipuðu sniði og Lýðveldishlaupið og Landshreyfing. Áhersla verði lögð á þatttöku allra aldurshópa. ••■felur stjórn UMFÍ að kanna hvort gera megi tilraun í útgáfu á Skinfaxa næstu tvö ár, þannig að öll blöð Skinfaxa verði í formi „þemablaða” og verði byggt á þeirri reynslu sem fengist hefur af útgáfu forvarnarblaðs. Kristín Gísladóttir kom með þá tillögu að orðalagsbreytingu að „öll” yrðu „fleiri” sem var samþykkt. Ný stjórn UMFÍ Þórir Jónsson, formaður Björn B. Jónsson Kristján Yngvason Kristín Gísladóttir Anna R. Möller Helga Guðjónsdóttir Sigurbjörn Gunnarsson Sigurður Aðalsteinsson Jóhann Ólafsson Kjartan Páll Einarsson Helga Jónsdóttir Velkomin í íþróttamiðstöðina í Borgarnesi Sérstök tilboð fyrir hópa sem villja koma í æfingabúðir íþróttir gegn vímu. 97

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.