Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1999, Síða 27

Skinfaxi - 01.12.1999, Síða 27
Ný stjórn Ungmennafélags íslands. ■ ■•samþykkir að UMFÍ stuðli að eflingu almenningsíþrótta til dæmis með svipuðu sniði og Lýðveldishlaupið og Landshreyfing. Áhersla verði lögð á þatttöku allra aldurshópa. ••■felur stjórn UMFÍ að kanna hvort gera megi tilraun í útgáfu á Skinfaxa næstu tvö ár, þannig að öll blöð Skinfaxa verði í formi „þemablaða” og verði byggt á þeirri reynslu sem fengist hefur af útgáfu forvarnarblaðs. Kristín Gísladóttir kom með þá tillögu að orðalagsbreytingu að „öll” yrðu „fleiri” sem var samþykkt. Ný stjórn UMFÍ Þórir Jónsson, formaður Björn B. Jónsson Kristján Yngvason Kristín Gísladóttir Anna R. Möller Helga Guðjónsdóttir Sigurbjörn Gunnarsson Sigurður Aðalsteinsson Jóhann Ólafsson Kjartan Páll Einarsson Helga Jónsdóttir Velkomin í íþróttamiðstöðina í Borgarnesi Sérstök tilboð fyrir hópa sem villja koma í æfingabúðir íþróttir gegn vímu. 97

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.