Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 25
strákar sem hafa verið að spila vel í úrvalsdeildinni og þeir eiga eftir að fá tækifæri með landsliðinu í framtíðinni.” Eru þetta leikmenn sem eru fastir í byrjunarliðinu hjá þér? „Ég er ekki með neitt sérstakt byrjunarlið, þetta eru strákar sem allir fá að spila enda rúlla ég mjög mikið á svona tíu leikmönnum.” „Mérfinnst hún hafa verið mjög skemmtileg fram að þessu. Hún er reyndar tvískipt þar sem sjö lið berjast á toppnum en liðin af Vesturlandi og Þór Akureyri hafa ekki náð að blanda sér í baráttuna en ég tel þau þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar til að geta snúið blaðinu við og nálgast toppliðin. Deildin er jöfn og Suðurnesjaliðin ætla greinilega ekki að stinga af eins og spáð var í upphafi móts.” Hvað lið sérðu fyrir þér á toppnum í vetur? „Njarðvíkingar eru náttúrlega með langsterkasta hópinn en þeir hafa átt í erfiðleikum með útlendinga og þá er Teitur kominn í frí þannig að þeir hafa kannski ekki haft þá yfirburði sem menn töldu þannig að Grindavík, Keflavík, KR og við ættum að geta blandað okkur í baráttuna við Njarðvík.” Hvernig stendur á því að það eru s\ margir strákar að koma upp núna? „Tindastóll hefur alltaf verið með mjög gott yngriflokkastarfjstarf í yngri flokkum???] og við eigum t.d. 8 til 10 leikmenn sem leika með öðrum liðum. Við missum marga leikmenn um tvítugt því þá fara þeir í skóla í bæinn. Þetta[Það???] er náttúrlega leiðinlegt að sjá á eftir þessum strákum og þeir fara alltaf á þeim tímapunkti þegar þeir eru að verða góðir en við þessu er ekkert hægt að gera.” Tindastóll Þú varst spilandi þjálfari í upphafi móts og þá gekk liðinu ekki nógu vel en eftir að þú ákvaðst að einbeita þér alfarið að þjálfuninni hafið þið ekki tapað leik. Hvernig stendur á þessu? „Það skiptir miklu máli að ég sé er farinn að stjórna af bekknum og síðan fengum við nýjan Ameríkana á þessu tímabili sem hefur staðið sig mjög vel. Það er allt annað líf fyrir mig að stýra eingöngu af bekknum og ég hef miklu betri yfirsýn yfir leikinn. Þetta var hlutur sem hafði blundað í mér í nokkurn tíma að hætta að leika því ég er orðinn 37 ára gamall og það er ekki eins mikill kraftur í mér og áður þannig að það var einfaldlega kominn tími til að hætta að spila.” Þú hefur ákveðið að segja alveg skilið við körfuboltann? „Helst vil ég alveg hætta en við erum ekki með það marga hávaxna leikmenn og Þeir geta lent í meiðslum Þannig að maður veit aldrei hvað gerist en við erum með breiðan hóp og ég vona að ég þurfi ekki að mæta aftur sem leikmaður.” Hvað um deildina hvernig finnst þér hún hafa spilast? / Eg þurfti meiri ögrun! 'rtSTta 7ergn?ha"n°r TÍM'ia',"li' hvnA ' , , f h nn for ur Njarðvíkurliðinu og hvað íslenskur körfuknattieikur þarf í dag. Þao voru tfðindi í fslenskum kortuknattleik þegar það fréttist sfðasta vor að Vaiur Ingimundarson, kórfuknattleiksmaðurúr Njarðvík og einn sá besti á landinu væri genginn til liðs við Tindaslól á Sauðárkróki, „ýliðana f (itvalsdeildinni. Nú er keppnin hafin og Tindastólsmenn eru bjartsýnir á veturinn Það naðist í Val skamma stund. morgun emn fynrsiutlu á Sauðárkróki. Honum lá hins vegar nokkuð á þar sem hann var á leiðinni suðui á landsliðsæfingu. Annars Vinnur Valur f raftæk jadeild Skagfirðmgabuðar á daginn og þjáifar á kvoldin. -Nú kom það nokkuð á óvart þegar tilkyrmt varaðþú hefðirgengið til íios við þ.'ðH?"1 A SaUðí"'kr6kÍ' Hvern‘g kom “Þetta hafði nú staöið til f nokkum tfma hja mér. Þctta var að mínu mati orðið fuil rmkið tiibreytingarleysi hjá okkur í Njarðvík. Ég var búinn að leika níu ár í meistaraflokksliði UMFN, við vorum búnirað vinna íslandsmeistaratitilinn sex sinnum og þrisvar sinnum orðið bikanneistarar. Það kallar næstum óhjákvæmilega frant ákveðinn leiða. Bæði hjá mér og liðinu í heild. Mig vantaði eitthvað meira til að keppa að" Menn voru famir að scgja að það væri orðinn vani að við Njarðvikingar yrðum íslandsmeistarar f körfuknattleik Óe það er vont mál. Ég var því búinn að ákveða að skipta um llð °S fara ekki í eitthvcrt af stórliðunum. Tindastóll crekki stórliö en i mikilli uppsveiflu. Hér er mikill áhugi og nngir og efnilegir inenn. Þetta er því nauðsynlegögrun fyrir mig að ganga f lið með þenn. Einhvað að lakast á við.” -Nu hafa sjálfsagt inörg félög verið á hottunum cfiir þér. Þeir sem ekki þekkja til halda oft að umtalsverðar upphæðir séu i boði. Valur ! sínum fyr.ita leik mefi Tindastól, gegn íliK. "Ég er bjartsýnná vetur- bm", segir Valur. Mynd G.S. Nauðsvnleg ögrun "Já, það voru nokkur félög sem höfðu samband við mig í vor. F.n það er satt að segpi alveg makalaus misskilningur að hahia að það sé eitthvað fjáimagn komið í kórluboltann. Svo lil ÖII félög standa í strongu að ná inn til að halda rekstri deild- artnnargangandi, hvað þá félag úti á landi ems og Tindastóll. Hugsaðu þér bara allan ferðakostnaðinn fyrir úrvals- detldarfélag á Norðurlandi. En fyrir mig er þetta fyrst og fremst korfubolti og það að takast á við nýtt OC spennandi verkefni.” -Hvað sýnist þér nú meö möguleikana svona í byrjun möts? “Tvrir þcssa stráka er auðvitað Ijóst að þetr gcrt sér grein fyrir að munurinn á I. deildog Urvalsdeildermjögmikill. Enég er þess fullviss að þetta lið á efiir að spjara Skinfaxi «g. Nýltðar stefna auðvitað fyrst og fremst á að halda sér uppi, Svo kemur auðvitað bara í Ijós hvort við gemm eitthvað nietra. Sem er alveg eins Ifklegt Tmdastóll cr betra Iið en ég bjóst við. Við Njarðvíkingar lékum við þá æfi„ga]cik þegar við vorum á leið í bikarleik á Akureyri t fyrravetur. Þá tókum við þá nú létt, 120-73. En æftngaleikimirað undan- lomu hafa komið vel út, Svo er fyrirkomulag mótsins breytt Liðtn leika í tveimur riðlum, tvisvar hetmaog tvisvar úti við liðin ísfnum eigin nðh. Siðan einu sinni heimaog einu sinni uti vtð Itð í hinum riðlinum, Þetta erfætt Við bandaríska fyrirkomulagið. Leikj- unum fjölgar um helming og spennan verðurhiklaust meiri. Mérlístvel á þetta Þetta er keyrt t gegn. Ekki eins og stund- um kom fyrir með gamla fyrirkomulaginu 13

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.