Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.2001, Page 28

Skinfaxi - 01.04.2001, Page 28
Jón Sævar Pórðarson frjálsíþróttaþjálfari Breiðabliks spáir í frjálsíþróttakeppnina á Landsmótinu UMSS OG HSK STERKUST Jón Sævar Póröarson frjáls- íþróttaþjálfari Breiðabliks veltir hér fyrir sér möguleikum liða og einstaklinga í frjálsum á Landsmótinu. Spá þessi er gerö 6. júní þegar allt er á kafi í snjó á Norður- og Austurlandi og fólk inn- lyksa á heiöum. Mót hafa verið fá til þessa og þátttaka léleg. Óvissa er því nokkur og viö bætist að ekki er vitað hvaða greinar verða fyrir valinu hjá fjölhæfustu íþróttamönnunum. Skagfirðingar og Skarphéðinsmenn eru með sterkustu liðin og Kjalnesingar fylgja fast á eftir. Vindum okkur í spána. Konur - Spretthlaup og grindahlaup Endurkoma Sunnu Gestsdóttur UMSS eftir nokkurt hlé lyftir mótinu og verður hún örugglega sigursæl og líklega með "fullt hús." Sigurbjörg Ólafsdóttir UMSK er bráðefnileg og mun vekja athygli. Af öðrum stúlkum sem verða í baráttunni má nefna Þórunni Erlingsdóttur, Sólveigu Björnsdóttur og Vilborgu Jóhannsdóttur UMSS og Kristínu Þórhallsdóttur UMSB. 100m 1. Sunna Gestsdóttir UMSS 2. Sigurbjörg Ólafsdóttir UMSK 3. Þórunn Erlingsdóttir UMSS 400m 1. Sunna Gestsdóttir UMSS 2. Sólveig Björnsdóttir UMSS 3. Sigurbjörg Ólafsdóttir UMSK 100m grind 1. Sólveig Björnsdóttir UMSS 2. Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 3. Gunnhildur Hinriksdóttir HSK 4x1 OOm 1. UMSS 2. UMSK 3. UFA 1000m 1. UMSS 2. UMSK 3. HSK Milli- og langhlaup Guðrún Bára Skúladóttir HSK ber höfuð og herðar yfir aðra keppendur í þessum greinum og því miður er breiddin sáralítil. Hér er kjörið tækifæri til að koma á óvart. 800m 1. Guðrún Bára Skúladóttir HSK 2. Gunnhildur Hinriksdóttir HSK 3. Elsa Guðý Björgvinsdóttir ÚÍA 1500m 1. Guðrún Bára Skúladóttir HSK 2. Borghildur Valgeirsdóttir HSK 3. Katla Ketilsdóttir UMSE 3000m 1. Guðrún Bára Skúladóttir HSK 2. Erla Gunnarsdóttir Fjölni 3. Borghildur Valgeirsdóttir HSK Köst Vigdís Guðjónsdóttir spjótkastari úr HSK er okkar fremsti kastari í dag. Hún gæti kastað 54-56 metra í góðri stemmningu á Egilsstöðum. Auður Aðalbjarnardóttir UMSE og Hallbera Eiríksdóttir UMSB eru í stöðugri framför. Spjótkast 1. Vigdís Guðjónsdóttir HSK 2. Auður Aðalbjarnardóttir UMSE 3. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir USVH Kúluvarp 1. Auður Aðalbjarnardóttir UMSE 2. Vigdís Guðjónsdóttir HSK 3. Þuríður Þorsteinsdóttir HSK Kringlukast 1. Hallbera Eiríksdóttir UMSB 2. Vigdís Guðjónsdóttir HSK 3. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK Stökk Keppnin í stökkgreinum verður örugglega jöfn og spennandi. Sigurbjörg Ólafsdóttir UMSK Ágústa Tryggvadóttir HSK og Aðalheiður María Vigfúsdóttir UMSK hafa allar verið að bæta sig í vor. Hástökk 1. Maríanna Hansen UMSK 2. Ágústa Tryggvadóttir HSK 3. Vilborg Jóhannsdóttir UMSS Langstökk Langstökk 1. Sunna Gestsdóttir UMSS 2. Sigurbjörg Ólafsdóttir UMSK 3. Bergrós Ingadóttir Fjölni Þrístökk 1. Sigríður Guðjónsdóttir HSK 2. Ágústa Tryggvadóttir HSK 3. Olga Sigþórsdóttir UFA Stangarstökk 1. Aðalheiður María Vigfúsdóttir UMSK 2. Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 3. Gunnhildur Hinriksdóttir HSK 28

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.