Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 14
leiks. Við höfum alls staðar fundið fyrir miklum velvilja, hvort heldur sem um hefur verið að ræða að fá aðila til að koma að verkinu eða að gera tölur í ákveðin verkefni. Við höfum ekki fastan verktaka til að vinna heldurhöfum við leitað til nokkurra aðila og þeir hafa verið mjög liðlegir að koma um leið og kallað hefur verið." Aðspurður hvort þetta væri stærsta verkefnið sem sveit- arfélagið hefði tekið sér fyrir hendur sagði Haraldur ekki svo vera. Sundlaugin, sem tekin var í notkun á síðasta ári, varstærri framkvæmd í krónum talið. Umfang Unglinga- landsmótsins er kannski meira, meira land er tekið undir fótboltavelli og tjaldsvæði og því má segja að í fleiri horn sé að líta fyrir þessa framkvæmd en laugina eina sér. Haraldur sagði að framkvæmdaaðilar mótsins hefðu fengið styrktaraðila til að koma að framkvæmdinni sjálfri. „Það er í raun frábært og einstakt hvað mörg fyrirtæki eru tilbúin að leggja fram fjármagn og koma þannig að þessum framkvæmdum. Síðan hefur ríkisvaldið sýnt mót- inu mikinn velvilja með að leggja verulegtfjármagn í þetta allt saman." - Þið hafið nóg fyrir stafni næstu vikurnar. Verður allt tilbúið í tæka tíð? Vinnum saman r Græóum Island Landgræðslufræ Ef þú þarft að græða mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti, 851 Hellu Sími 488-3000, símbréf 488-3010, land@land.is www.land.is 14 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags (slands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.