Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Síða 27

Skinfaxi - 01.05.2006, Síða 27
Sveitarfélagið Þingeyjarsveit: Dægradvöl Sundlaugin lllugastöðum Fnjóskadal: Sundlaug er opin frá kl. 10 til 19 alla daga yfir sumarið. Einnig er minigolf á staðnum og er það opið á sama tíma og sundlaugin. Nánari upplýsingar í síma 462-6199, hlif@est.is Dagsferðir á Flateyjardal: Jón F. Sigurðsson í Hjarðarholti í Fnjóskadal býður upp á dagsferðir með leiðsögn á Flat- eyjardalsheiði og Flateyjardal alla fimmtudaga í sumar. Nánari upplýsingar í símum 462-6914 eða 892-1638, jonferd@binet.is Sundlaugin Stórutjörnum: Sundlaug og heitur pottur er á Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Þar eru einnig leiktæki fyrir börn úti fyrir og lítill íþróttasalur innandyra. Opið er í sundlauginafrá kl. 14 til 21 alla daga yfir sumarið. Nánari upplýsingar í síma 444-4890, storutjarnir@hoteledda.is Samgönguminjasafnið Ystafelli: Opnað var samgöngu- minjasafn íYstafelli í Köldukinn árið 2000 af Ingólfi L. Krist- jánssyni og syni hans Sverri. Þar gefur að líta árangur ævi- starfs lngólfs,en hann rak bifreiðaverkstæði í Ystafelli, frá því að hann fluttist þangað árið 1946, og safnaði saman öllu því er rak á hlað hans þau tæp 60 ár sem hann starfaði. Þar er að finna flestar tegundir farartækja frá 20. öldinni, s.s. skriðdreka, snjóbíl, dráttarvélar, vörubíla og ýmsa glæsivagna. Nánari upplýsingar í síma 464-3133, sverrir@ islandia.is Hestaleigan Torfunesi: FráTorfunesi íKöldukinn erboðið upp á hestaferðir upp með Skjálfandafljóti suður í Fells- skóg. Einnig er boðið upp á lengri ferðir sem panta verður fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 464-3622 eða 863- 9222, brynth@isholf.is Sundlaugin Laugum: Ný útisundlaug var tekin ínotkun í júlí2005 með vaðlaug og heitum pottum. Hún er opin frá kl. 10 til 21 alla virka daga og 11 til 21 um helgar. Nánari upplýsingar í síma 464-6300, laugar@fosshotel.is Við verðum auðvitað á staðnum með meira úrval og betri verð Asics - Hummel - Adidas - Reebok - Cintamani - O'neill Hitec - Casall - Punto Blanco - Kappa -Teva o.fl. SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags Islands 27

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.