Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 27
Sveitarfélagið Þingeyjarsveit: Dægradvöl Sundlaugin lllugastöðum Fnjóskadal: Sundlaug er opin frá kl. 10 til 19 alla daga yfir sumarið. Einnig er minigolf á staðnum og er það opið á sama tíma og sundlaugin. Nánari upplýsingar í síma 462-6199, hlif@est.is Dagsferðir á Flateyjardal: Jón F. Sigurðsson í Hjarðarholti í Fnjóskadal býður upp á dagsferðir með leiðsögn á Flat- eyjardalsheiði og Flateyjardal alla fimmtudaga í sumar. Nánari upplýsingar í símum 462-6914 eða 892-1638, jonferd@binet.is Sundlaugin Stórutjörnum: Sundlaug og heitur pottur er á Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Þar eru einnig leiktæki fyrir börn úti fyrir og lítill íþróttasalur innandyra. Opið er í sundlauginafrá kl. 14 til 21 alla daga yfir sumarið. Nánari upplýsingar í síma 444-4890, storutjarnir@hoteledda.is Samgönguminjasafnið Ystafelli: Opnað var samgöngu- minjasafn íYstafelli í Köldukinn árið 2000 af Ingólfi L. Krist- jánssyni og syni hans Sverri. Þar gefur að líta árangur ævi- starfs lngólfs,en hann rak bifreiðaverkstæði í Ystafelli, frá því að hann fluttist þangað árið 1946, og safnaði saman öllu því er rak á hlað hans þau tæp 60 ár sem hann starfaði. Þar er að finna flestar tegundir farartækja frá 20. öldinni, s.s. skriðdreka, snjóbíl, dráttarvélar, vörubíla og ýmsa glæsivagna. Nánari upplýsingar í síma 464-3133, sverrir@ islandia.is Hestaleigan Torfunesi: FráTorfunesi íKöldukinn erboðið upp á hestaferðir upp með Skjálfandafljóti suður í Fells- skóg. Einnig er boðið upp á lengri ferðir sem panta verður fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 464-3622 eða 863- 9222, brynth@isholf.is Sundlaugin Laugum: Ný útisundlaug var tekin ínotkun í júlí2005 með vaðlaug og heitum pottum. Hún er opin frá kl. 10 til 21 alla virka daga og 11 til 21 um helgar. Nánari upplýsingar í síma 464-6300, laugar@fosshotel.is Við verðum auðvitað á staðnum með meira úrval og betri verð Asics - Hummel - Adidas - Reebok - Cintamani - O'neill Hitec - Casall - Punto Blanco - Kappa -Teva o.fl. SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags Islands 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.