Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2006, Side 40

Skinfaxi - 01.05.2006, Side 40
Unglingar í frjálsum frá UÍA: Hressir unglingar frá UÍA, rétt áður en haldið var til Svíþjóðar. Þau stefna öll til Lauga um verslunarmannahelgina. Öll til Lauga Fjölmennur hópur frá UfA, UFA og UMSS tók á dögunum þátt í árlegu frjálsíþróttamóti í Gautaborg. Krakkarnir stóðu sig með sóma en þátttakendur voru um fjögur þúsund víðs vegar að úr heiminum. Við hittum krakkana úr UÍA rétt áður en lagt var upp í ferðina til Svíþjóðar og var að vonum mikil tilhlökkun í hópnum. Svíþjóðarferðin var aðeins upphitun en allir í hópnum ætla að taka þátt í Unglingalandsmótinu á Laugum um verslunarmannahelgina. Mörg þeirra hafa verið með á fyrri mótum en það var samdóma álit þeirra að meiriháttar væri að taka þátt í Unglingalandsmóti. Skráning á Unglingalandsmótið hófst 10. júlí og af fyrstu viðbrögðum að dæma stefnir í góða þátttöku. NOVARTIS CONSUMER HEALTH Lamisil hlaup Kælandi á kláðann ...einu sinni á dag í viku drepur fótsveppinn Lamisil er borið á einu sinni á dag í eina viku. Hreinsið og þurrkið sýkt svæði vel áður en Lamisil er borið á. Bera skal Lamisil á í þunnu lagi á sýkta húð þannig að það þekji allt sýkta svæðið. Lamisil er milt og veldur mjög sjaldan húðertingu. Lamisil inniheldur terbinafin sem er sveppadrepandi (fungisid) efni og vinnur á sveppasýkingum í húð af völdum húðsveppa, gersveppa og litbrigðamyglu (“lifrarbrúnir blettir”). Lamisil á ekki að nota gegn sveppasýkingum í hársverði, skeggi eða nöglum nema samkvæmt læknisráði. Það má ekki nota ef þekkt er ofnæmi fyrir terbinafini eða öðrum innihaldsefnum í Lamisil. Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið vandlega leiðbeiningarseðil sem fylgir hverri pakkningu. 40 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.