Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 14
UMFI Umsóknir óskast Ungmennafélag íslands óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 12. Unglingalandsmóts UA/IFÍ sem haldið verður 2009. 1 Unglingalandsmót um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFl er vímuefnalaus íþrótta- og fjölskylduhátíð haldin um verslunarmannahelgina ár hvert. Keppt er í fjölda íþróttagreina í aldursflokkum 11-18 ára. Á Unglingalandsmótum er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Unglingalandsmót UMFÍ hafa á undanförnum árum hlotið góðar viðtökur hjá fjölskyldufólki jafnt sem ungu fólki, enda góður kostur sem heilbrigð skemmtun um mestu ferðahelgi ársins. Unglingalandsmót UMFÍ í ár verður haldið að á Flöfn í Flornafirði dagana 3.-5. ágúst. 10.UNGLINGA LANDSMQT UMFl Höfn Hornafiröi 3.-5. ógúst A/likil lyftistöng fyrir bæjarfélög Unglingalandsmót UMFl hafa verið mikil lyftistöng fyrir bæjarfélögin þar sem þau hafa verið haldin. Öflug uppbygging íþróttamannvirkja og aðstöðu hefur jafnan fylgt mótunum. Auk þess hafa mótin hleypt lífi I innra starf þeirra félaga sem komið hafa að framkvæmd mótanna. Umsóknarf restur Umsóknum um að halda 12. Unglingalandsmót UWIFl 2009 skal skilað til Þjónustumiðstöðvar UMF(, Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík fyrir 1. júní 2007. Ungmennafélag www.umfi.is íslands QOIQNI • 6(780

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.