Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. ágúst: Sundlaug 07:00 - 23:00 Opið fyrir almenning (þróttamiðstöð 09:00 -18:00 Upplýsingamiðstöð opin íþróttahús 09:00 Körfuboltakeppni Sundlaug 09:00 Sundkeppni Knattspyrnuvellir 10:00 Knattspyrnukeppni íþróttavöllur 10:00 Frjálsíþróttakeppni Risatjald 10:00 Glímukeppni Á sandinum 12:00 Mótókrosskeppni Ráðhús/Bæjarbókas. 13:00-17:00 Bókamarkaður Listaskúrinn/lítið tjald 13:00-17:00 Ljóða- og myndlistagerð Götusmiðja/lítið tjald 13:00-16:00 Tónlist og leiklist Skrúðgarður 14:00 Gönguferð með leiðsögn um hafnarsvæðið Við íþróttamiðstöð 15:00-17:00 Leiktæki fyriryngstu kynslóðina Risatjald 15:30 Brúðuleiksýning/Einar Áskell Risatjald 17:00 Brúðuleiksýning/Umbreyting, fyrir fjölskylduna Ráðhús/Gallerý undir (þróttamiðstöð Skrúðgarður stiganum Sýning á þakflísum eftir Þórdísi Brynjólfsdóttur Ljósmyndasýning - íþróttakempur Sýning - Gamlar fréttir úr Ölfusi Risatjald 21:00 Kvöldvaka: Flljómsveitirnar Svartasker og Ingó og veður- guðirnir (þróttavöllur 23:30 Mótsslit og flugeldasýning Fjör fyrir yngstu gestina Skemmtileg ókeypis dagskrá er fyrir yngstu kynslóðina sem ekki hafa náð aldri til að keppa á mótinu. Glæsileg leiktæki, hoppukastali, rennibraut o.fl. verður sett upp á mótssvæðinu. Einnig verða íþróttaklúbbar þar sem krakkarnir taka þátt í þrautum, keppni og leikjum: Fjörkálfaklúbbur 6-10 ára Fá að spreyta sig í frjálsiþróttafjöri, körfuboltafjöri, fótboltafjöri, ratleik, golffjöri o.fl. Sprelligosaklúbbur 5 ára og yngri Margt verður sprellað og brallað. Leikjasprell, sundsprell í nýju leikjalandi sundlaugarinnar, boltasprell, ratleikur o.fl. Sýningargreinar í ár verða nokkrar sýningargreinar en það eru fimleikar, dans og hjólabretti og er öllum heimil þátttaka. Tímasetningar dagskrárinnar geta breyst eitthvað en endanleg dagskrá verður í mótaskránni sem dreift verður á mótssvæðinu. Ungmennafélag Stokkseyrar 100 ára Öllum íbúum á Stokkseyri og Eyrarbakka var boðið í glæsilegan morgunverð í íþróttahúsi Stokkseyrar 15. mars sl., í tilefni af 100 ára afmæli ungmenna- félagsins á staðnum, en það var stofnað 15. mars 1908. Fjölmargir þáðu boðið og fögnuðu tímamótunum með félag- inu. í dag eru um 200 félagsmenn í Ung- mennafélagi Stokkseyrar. Starfsemi félagsins er mjög öflug og fjölbreytt. Félagið sér t.d. um rekstur íþróttahúss- ins á Stokkseyri samkvæmt sérstöku samkomulagi við Sveitarfélagið Árborg. Stjórn Ungmenna- félags Stokkseyrar. Frá vinstri: Gylfi Pétursson, Ingi- björg Birgisdóttir, Ingibjörg Ársæls- dóttlr, formaður, Helga Björg Magnúsdóttir og Vernharður R. Sigurðsson. f tilefni af afmælinu verður dagskrá út allt árið, m.a. verður fótboltakeppni á milli gatna á Stokkseyri á bryggjuhátíðinni í sumar. Alls hafa 34 formenn stýrt félag- inu í þessi 100 ár. Bragi Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Árborgar, mætti í morgunverðarboðið fyrir hönd bæjar- yfirvalda og afhenti félaginu 50.000 kr. Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Reykjavík About Fish íslandi ehf.Tryggvagötu 16 Alþýðusamband Islands, www.asi.is, Sætúni 1 B.K. flutningar ehf, Krosshömrum 2 Betri bílar hf, bifreiðaverkstæði, Skeifunni 5c Bifreiðastillingar Nicolai, Faxafeni 12 Bifreiðaverkstæði H.P. ehf, Hamarshöfða 6 Bílasprautun SMS ehf, Smiðshöfða 12 Blaðamannafélag fslands, Síðumúla 23 Danica sjávarafurðir ehf, Laugavegi 44 DHLÁ (SLANDI, Skútuvogi 1 d Efling stéttarfélag, Sætúni 1 Einn, tveir og þrír ehf, Skipholti 29a Endurskoðendaþjónustan ehf, Skipholti 50d Endurvinnslan hf, Knarrarvogi 4 Eyrir fjárfestingafélag ehf, Skólavörðustíg 13 Fasteignamarkaðurinn ehf, Óðinsgötu 4 Fjölhönnun hf, verkfræðistofa, Stórhöfða 27 Færeyska sjómannaheimilið, Brautarholti 29 Gáski sjúkraþjálfun ehf, Bolholti 8 Gissurog Pálmi ehf, byggingafélag, Álfabakka 14a GlaxoSmithKline, Þverholti 14 GP arkitektar ehf, Austurstræti 6 Heimilisprýði ehf, Hallarmúla 1 HGK ehf, Laugavegi 13 Hjálpræðisherinn á Islandi, Garðastræti 38 Húsvirki hf, verktaki, Lágmúla 5 Höfðakaffi ehf, Vagnhöfða 11 lceland Seafood ehf, Köllunarklettsvegi 2 Iðntré ehf, Draghálsi 10 Ingileifur Jónsson ehf, Funahöfða 6 Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9 JK Bílasmiðja ehf, Eldshöfða 19 Knattspyrnusamband íslands, Laugardal KPMG hf, Borgartúni 27 Landssamband lögreglumanna, Grettisgötu 89 Löndun ehf, Kjalarvogi 21 Markaðsráð kindakjöts, Bændahöllin v/ Hagatorg Matthías ehf, Vesturfold 40 Mentis hf, Borgartún 29 Múrarameistarafélag Reykjavíkur, Skipholti 70 NM ehf, Brautarholti 10 Nýi ökuskólinn ehf, Klettagörðum 11 Ósal ehf,Tangarhöfða 4 Rafey ehf, Hamrahlíð 33a Rafmiðlun hf, Dugguvogi 2 Rafteikning hf verkfræðistofa FRV, Suðurlandsbraut4 Raftíðni ehf, Eyjarslóð 3 Rolf Johnsen & Co ehf, Skútuvogi 10a Seljakirkja, Hagaseli 40 S(BS, Síðumúla 6 Sjómannadagsráð, Laugarási Hrafnistu Slippfélagið í Reykjavík hf, Dugguvogi 4 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, Skógarhlíð 14 Snurfus slf almennar bílaviðgerðir, Katrínarlind 3 Stórborg fasteignasala ehf, Kirkjustétt 4 Suzuki bilar hf, Skeifunni 17 T. arkTeiknistofan ehf, Brautarholti 6 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.