Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 41
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Vinnufundur vegna Landsmótsins á Akureyri Sérgreinastjórar á 26. Landsmóti UMFl, sem haldið verður á Akureyri dagana 9.-12. júlí á næsta ári, hittust á fundi á Akureyri um miðjan apríl sl. Farið var yfir hlutverk sér- greinastjóranna og ýmis önnur mál í tengslum við mótið og tókst fundurinn mjög vel. Þess má geta að allur undirbúningur gengur samkvæmt áætlun og er ljóst að glæsilegt mót verður haldið á Akureyri 2009 en þá verða liðin 100 ár frá því að fyrsta mótið var haldið. Fyrsta mótið var einmitt haldið á Akureyri 1909. Það er því ástæða fyrir alla að fara hlakka til enda hafa þessi mót slegið í gegn alla tíð og verið ein stærstu íþróttamót sem haldin hafa verið hér á landi í gegnum tíðina. Fyrir fundinn með sérgreinastjórunum kom landsmóts- nefnd til fundar til skrafs og ráðagerða. Mættir voru þeir sem sæti eiga í nefndinni til undirbúnings fyrir Landsmótið. Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFl, fór yfir verk- efnin sem liggja fyrir. Umræða fór fram um fyrirhugað mót og voru ýmsar tillögur ræddar. Var fundurinn mjög gagn- legur. Búið er að fá sérgreinastjóra í allar aðalkeppnisgreinar 26. Landsmóts UMFÍ. Hafa þeir komið saman á fundi þar sem farið var yfir helstu mál varðandi undirbúning keppnisgrein- anna. Á næstu vikum munu þeir fara yfir helstu mál varðandi viðkomandi greinar, s.s. reglugerðir og aðstöðuþörf. Eftirtalin verða sérgreinastjórar á Landsmótinu á Akureyri sem haldið verður dagana 9.-12. júlí 2009. Keppni til stiga: Badminton: Sigríður Bjarnadóttir Blak: Marinó Þorsteinsson Borðtennis: Örn Andrésson Bridds: Stefán Sveinbjörnsson Dans: Anna Breiðíjörð Fimleikar: Hólmfríður Jóhannsdóttir Frjálsar íþróttir: Gunnar Sigurðsson og Hannes Reynisson Glíma: Kristján Yngvason og Jón Einar Haraldsson Golf: Guðmundur Ingi Jónatansson Handknattleikur: Erlingur Kristjánsson Hestaíþróttir: Jónas Vigfússon íþróttir fatlaðra: Fylkir Guðmundsson Júdó: Jón Óðinn Óðinsson Knattspyrna: Kristján Sigurðsson Körfubolti: Jóhann Sigurðsson Siglingar: Rúnar Þór Björnsson Skák: Gylfi Þórhallsson Skotfimi: Björn Guðbrandsson Sund: Karen Malmquist Starfsíþróttir: Jón Ingi Sveinsson Dráttarvélaakstur: Jón Ingi Sveinsson Gróðursetning: Brynjar Skúlason Hestadómar: Jónas Vigfússon Jurtagreining: Hörður Kristjánsson Lagt á borð: Halla Sigurðardóttir Pönnukökubakstur: Unnur Arnsteins- dóttir Stafsetning: Þórhallur Bragason Starfshlaup: Júlíus Júlíusson og fleiri. Ekki til stiga: íþróttir eldri ungmennafélaga. Fljót Ferðaþjónustan Bjarnargili ehf, Bjarnargili Siglufjörður Egilssíld ehf, Gránugötu 27 Jóhannes Egilsson, Lækjargötu 13 Akureyri Baugsbót sf, bifreiðaverkstæði, Frostagötu 1 b Blikkrás ehf, Óseyri 16 Eggjabúið Gerði ehf, Þórsmörk Flaukur og Bessi, Akureyri, Kaupvangi, Mýrarvegi Kjarnafæði hf, Fjölnisgötu 1 b Málningarmiðstöðin, Hólabraut 18 Menntaskólinn á Akureyri, Eyrarlandsvegi 28 Rafeyri ehf, Norðurtanga 5 Raftákn ehf, Glerárgötu 34 Sjómannablaðið Víkingur Svalbarðsstrandarhreppur, Ráðhúsinu Tannlæknastofa Árna Páls Halldórssonar, Mýrarvegi Teikn á lofti ehf teiknistofa, Skipagötu 12 Trétak ehf, Klettaborg 13 Grenivík Stuðlaberg útgerð ehf, Ægissíðu 11 Grímsey Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf, Hátúni Dalvík Bárubúð, Goðabraut 3 Húsavík Jarðverk ehf, Birkimel Lindi ehf, Ketilsbraut 13 Laugar Framhaldsskólinn á Laugum, Laugum Reykjadal Norðurpóll ehf, Laugabrekku Reykjadal Sparisjóður Suður-Þingeyinga, Kjarna Laugum Mývatn Ferðaþjónusta bænda, Skútustöðum II Skútustaðahreppur, Hlíðavegi 6 Vogar, ferðaþjónusta, Vogum Kópasker Vökvaþjónusta Eyþórs ehf, Bakkagötu 6 Bakkafjörður Skeggjastaðakirkja Vopnafjörður Vopnafjarðarhöfn, Hamrahlíð 15 Vopnafjarðarskóli, Lónabraut 12 Egilsstaðir Egilsstaðakirkja, Laugavöllum 19 G. Ármannsson ehf, Ártröð 12 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf, Einhleypingi 1 Hraðbúð ESSO www.khb.is, Kaupvangi 6 Miðás hf (Brúnás innréttingar), Miðási 9 PV-pípulagnir ehf, Nátthaga Rafholt Austurlandi ehf, Kaupvangi 23b Skógar ehf, Dynskógum 4 Verkfræðistofa Austurlands ehf, Kaupvangi 5 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands 41

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.