Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.05.2008, Blaðsíða 26
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Reykjanesbær Ásberg fasteignasala ehf, Hafnargötu 27 Brunavarnir Suðurnesja, Hringbraut 125 Golfklúbbur Suðurnesja, Hólmsvelli Leiru Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36 Reykjanesbær,Tjarnargötu 12 Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Iðavöllum 12 Slakki ehf, Stekkjargötu 51 Tannlæknastofa Einars Magnúss ehf, Skólavegi 10 Verkfræðistofa Suðurnesja hf, Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi14 Grindavík Þorbjörn hf, Hafnargötu 12 Sandgerði Sandgerðisbær, Miðnestorgi 3 Mosfellsbær Álafossbúðin, Álafossvegi 23 Garðyrkjustöðin Gróandi, Grásteinum Guðmundur S Borgarsson ehf, Skeljatanga 4 Ingimundur Magnússon ehf, Breiðafit Kjósarhreppur, www.kjos.is Nýja bílasmiðjan hf, Flugumýri 20 Akranes GTTækni ehf, Grundartanga Híbýlamálun Garðars Jónssonar ehf, Einigrund 21 (þróttabandalag Akraness, Jaðarbökkum Runólfur Hallfreðsson ehf, Krókatúni 9 Sýslumannsembættið á Akranesi, Stillholti 16-18 Borgarnes Borgarbyggð, Borgarbraut 14 Bókhalds- og tölvuþjónustan sf, Böðvarsgötu 11 Eyja- og Miklaholtshreppur, Hofstöðum Golfklúbbur Borgarness, Hamri Landbúnaðarháskóli (slands, Hvanneyri Laugaland hf, Laugalandi Samtök sveitarfélaga í Vesturlands- kjördæmi, Bjarnarbraut 8 Skorradalshreppur, Grund Skógræktarfélag Borgfirðinga, Brúarlandi Sæmundur Sigmundsson ehf, Brákarey Vegamót, þjónustumiðstöð, Vegamótum Verkalýðsfélag Vesturlands, Sæunnargötu 2a Stykkishólmur Grunnskólinn í Stykkishólmi, Skólastíg 11 Tindurehf, Hjallatanga 10 Grundarfjörður Ferðaþjónustan Áning Kverná, Eyrarsveit Hótel Framnes Ragnar og Ásgeir ehf, Sólvöllum 7 Hellissandur Snæfellsbær, Snæfellsási 2 Reykhólahreppur Bjarkalundur-GistingA/eitingarA/erslun Reykhólahreppur, Maríutröð 5a Göngum um ísland - Fjölskyldan á fjallið: Markmiðið að fá fjölskyldur í léttar gönguferðir Göngum um íslam er landsverkefni UMFÍ. Verkefnið er unnið í sam- starfi við ung- mennafélög um land allt, ferða- þjónustuaðila og sveitarfélög. ísland hefur að geyma mikinn fjölda göngu- leiða og hafa verið valdar heppilegar gönguleiðir í hverju byggðarlagi. Leiða- bók með tæplega 300 gönguleiðum fæst gefins um land allt. 1 Leiðabókinni Göng- um um Island er lögð áhersla á stuttar, stikaðar og aðgengilegar gönguleiðir. Fjölskyldan á fjallið er einn liður í verkefninu. Settir eru upp póstkassar með gestabókum á 24 fjöllum víðs vegar um landið, en öll þessi fjöll eiga það sam- eiginlegt að tiltölulega létt er að ganga á þau. Markmiðið er að fá fjölskyldur í létta fjallgönguferð og stuðla þannig að aukinni samveru, útivist og um leið líkamsrækt innan fjölskyldunnar. Á heimasíðunni www.ganga.is má finna upplýsingar um 800 gönguleiðir á íslandi ásamt áhugaverðum fróðleik fyrir göngu- og útivistarfólk. Gönguáætlun fyrir sumarið liggur nú endanlega fyrir hjá nokkrum héraðs- samböndum. Hjá UMSB verða farnar níu göngur. Fjórar göngur eru að baki en eftirtaldar göngur eru fram undan í sumar: 12. júlí laugardagur kl. 13.00 Gengið upp með Grímsá, að Reyðarvatni og þaðan yfir að Þverfelli. Vegalengdin er um 15 km. Þeir sem eru ekki tilbúnir til að ganga alla leiðina geta gengið hluta leiðarinnar og gengið sömu leið til baka. Fjöldi fallegra fossa er á þessari leið. Mæting er við Oddsstaðarétt. 31. júlí f immtudagur kl. 20.00 Gengið frá Kvíslhöfða í Álftaneshreppi niður með ströndinni. Áætlaður göngu- tími er urn 2 tímar. Á svæðinu er fjöl- breytt fuglalíf. Mæting er á hlaðinu á Kvíslhöfða. 14. ágúst fimmtudagur kl. 20.00 Gengið um Jafnaskarðsskóg og skoðuð sýning á listaverkum sem unnin eru úr skóginum. Mæting við bílastæðið við Jafnaskarðsskóg. 23. ágúst laugardagur kl. 13.00 Gengið á Skessuhorn. Hátindurinn er 963 m. Heildargöngutími 6-7 klst. Gönguhækkun 900 m. Mæting er við þjóðveg fyrir ofan Efri-Hrepp. 25. október kl. 14.00 Náð í gestabók á Þyril. Mæting er ofan við tanka Olíudreifingar í Litlasandsdal (fyrir ofan Hvalstöðina). Nánari upplýsingar um göngurnar er að finna hjá umsb.is eða í síma 862 6361. 26 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.