Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.2008, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.2008, Blaðsíða 17
Tveir nýir framkvæmdastjórar: Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Verðum að horfa fram á veginn Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HSÞ, í hálfu starfi að minnsta kosti fram á vorið. Sveinn hefur unnið mikið í íþrótta- hreyfingunni, en hann hefur verið fram- kvæmdastjóri Völsungs um tveggja ára skeið og verður það áfram sam- hliða starfinu hjá HSÞ. „Mér líst bara vel á þetta, en hér á svæðinu hjá okkur er mikið að gerast og því verður að fylgja eftir eins og kostur er. Þrátt fyrir efnahagsástandið er gróska í fólki og við verðum að horfa Sveinn Aðal- steinsson, nýráðinnfram- kvæmdastjóri HSÞ. fram á veginn. Sem foreldri hef ég verið í þó nokkrum tengslum við ung- mennafélagshreyfinguna, en sonur minn er að æfa frjálsar íþróttir hjá HSÞ," sagði Sveinn Aðalsteinsson. Ærin verk- efni sem bíða okkar Kristján Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Héraðssam- bands Vestfirðinga. Kristján er með B.Sc.-gráðu í viðskiþtafræði og hefur hann verið verslunarstjóri í verslun Samkauþa-Úrvals á Isafirði undanfarin þrjú ár. Hann tekur við starfinu af Inga Þór Ágústssyni sem lét af störfum 30. septembersl. Kristján Þór segir að nýja starfið legg- ist mjög vel í sig og mörg spennandi og áhugaverð verkefni bíði hans. „Það eru ærin verkefni sem bíða okkar en það verður mjög gaman að Kristján Þór Kristjánsson, nýráðinn fram- kvæmdastjóri HVS. takast á við þau. Ég hef lengi tengst starfinu innan HSV, bæði sem iðkandi og er núna taka við stjórnunarstörfum," sagði Kristján Þór Kristjánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri HSV. E jp • i •• Á íslandi gilda áfengislög. Mark- miðið með þeim er að vinna gegn misnotkun áfengis og stuðla að hófsemd í meðferð áfengis. Óheimilt er að selja, veita eða afhenda áfengi þeim sem eryngri en 20 ára. Einstaklingar undir lög- aldri mega því hvorki kaupa áfengi né neyta þess. Það er brot gegn áfengislögum. Þegar ástæða er til að ætla að kaupandinn hafi ekki náð tilskildum aldri, skal hann sanna aldur sinn með skilríkjum. Brot gegn áfengislögum getur varðað sektum eða fangelsisvist allt að 6 árum. Lögreglan hefur heimild til að gera upptækt allt það áfengi sem einstaklingar undir lögaldri hafa í sinni vörslu. Ungmenni, sem sniðganga áfengi, eru ólíklegri til að misnota það síðar á ævinni. Reykjavík About Fish íslandi ehf., Tryggvagötu 16 Alþýðusamband (slands, www.asi.is, Sætúni 1 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11 a B.K. fiutningar ehf., Krosshömrum 2 Bifreiðaverkstæði H.P. ehf., Hamarshöfða 6 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 Danica sjávarafurðir ehf., Laugavegi 44 Ernst&Young hf„ Borgartúni 30 Eyrir fjárfestingafélag ehf., Skólavörðustíg 13 Fanntófell ehf., Bíldshöfða 12 Gissurog Pálmi ehf., byggingafélag, Álfabakka 14a GlaxoSmithKline, Þverholti 14 Henson hf„ Brautarholti 24 HGK ehf„ Laugavegi 13 Hjálpræðisherinn á Islandi, Kirkjustræti 2 Höfðakaffi ehf„ Vagnhöfða 11 Init ehf., Grensásvegi 50 Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9 Kaþólska kirkjan á íslandi, Hávallagötu 14-16 Knattsþyrnusamband Islands, Laugardal Lagnagæði ehf., Flúðaseli 94 Lögmannsstofa Jóns Höskuldssonar hdl., Suðurlandsbraut 16 Löndun ehf., Kjalarvogi 21 Markaðsráð kindakjöts, Bændahöllin v/Hagatorg Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4 Ósal ehf.,Tangarhöfða 4 Rafsvið sf„ Haukshólum 9 Ráðgjafar ehf„ Garðastræti 36 Rimaskóli, Rósarima 11 Seljakirkja, Hagaseli 40 SfBS, Síðumúla 6 Sjálfstæðisflokkurinn, Háaleitisbraut 1 T. arkTeiknistofan ehf„ Brautarholti 6 Talnakönnun hf., Borgartúni 23 Tannlæknastofa Helga Magnússonar, Skipholti 33 Trésmiðjan Jari ehf„ Funahöfða 3 Tryggingamiðlun (slands ehf„ Síðumúla 21 Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf„ Vesturhlíð 2 Vilhjálmsson sf„ Sundaborg 1 Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15 Ögurvlk hf.,Týsgötu 1 Öryrkjabandalag Islands, Hátúni 10 Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9 Seltjarnarnes Falleg gólf- parketþjónusta frá 1984, Nesbala 25 Vogar Toggi ehf„ Iðndal 8 Kópavogur ALARK arkitektar ehf., Dalvegi 18 Bíljöfur ehf„ gul gata, Smiðjuvegi 34 Gæðaflutningarehf., Krossalind 19 Húseik ehf„ Bröttugötu 4 Rafspenna ehf., Krossalind 2 Rörmenn (slands ehf„ Ársölum 1 Snælandsskóli, Víðigrund Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.