Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1939, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1939, Blaðsíða 4
Kortasalur. matreiðsluskólinn fyrir nemendur, og hefir til þess nokkurn hluta af efstu hæð skólans. Þar eru og skólastofur loftskeytamanna og var þar sami myndarbragur eins og á öllu öðru, sem við sáum. Skóli þessi starfar allt árið, en þannig, að eftir 9 mánaða skólavist fer sá hópur, sem í skólanum er, um borð í skólaskipið „Mercator“ er þar næstu þrjá mánuði; gengur þetta þannig þar til nemendur hafa lokið burtfararprófi. En þeir, sem eru í stýrimannadeildinni, verða að afloknu prófi að fara út og sigla ákveðinn tíma ViS sáum me3 eigin augum, hvernig styrjöldin var hafin Eftir Webb Miller Um morguninn 2. október 1933 vaknaði ég eldsnemma við drynjandi hávaða frá vörubíl- um, sem fram bjá fóru um strætið. Ég dreif mig niður á aðalgötu Asmara, götuna Viale Benito Mussolini. Klukkustund eftir klukku- stund keyrði óslitin röð vörubifreiða eftir stræt- inu á sumum bílunum stóð ritað með krítum: „Frá Róm til Addis Abeba". Um kvöldið klukkan 9 rissaði ég í dagbók mína: | I „Byrjað að hringja öllum kirkjuklukkunum. Leitarljós leika um himinhvolfið. Hinar ljós- lausu götur eru troðfullar af æstum mannfjölda. Það lítur út eins og allir viti, að á morgun sem stýrimenn, en koma svo í skólann aftur að taka skipstjórapróf. Þannig er sú mikla rækt, sem lögð er við að mennta sjómannastéttina í Belgíu. Ég vil beina því til lesenda, að bera þetta sam- an við það, sem hér er, og það, sem sumir af alþingismönnum okkar hafa með frumvörpum sínum ætlazt til, að nægði íslenzkum sjómönn- um sem fullkomin sérmenntun. íslenzkir sjó- menn ættu aldrei að þiggja þá hefndargjöf, að dregið sér úr menntun þeirra frá því, sem nú er. Þeim yngstu, sem á sjónum eru, vil segja Vélasalur. eigi að gera innrás í Abessiníu. Bústaður lands- stjórans og bygging fasistafélagsskaparins voru í einu birtuhafi frá ljóskösturunum. Hópar, syngjandi fastistasönginn „Giovanezza", fara um göturnar, og þúsundir af mönnum flykkj- ast á eftir hrópandi og dansandi. 1 aðalstöð fréttaritaranna báðum við Bosdari greifa að segja okkur, hvenær stríðið ætti að hefjast. Um ellefu leytið tilkynnti hann loks: „Innrásin hefst kl. 5 í fyrramálið, þið getið mætt á aðalstöðvunum kl. 1“. Við flýttum okk- ur hver heim til sín, til þess að taka saman nauðsynlegasta farangur. Kl. 1 lagði ég af stað með Bosdari greifa og Roman Fajans, pólskum fréttaritara, áleiðis til höfuðstöðva De Bono hershöfðingja á Coatit hæðinni, þar sem við áttum að verða sjónarvott- ar að upphafi innrásarinnar í Abessiníu. Það var nánast sagt ónotaleg tilfinning, að aka í þægilegheitum í bifreið til þess staðar sem hef ja VÍKINGUE 4

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.