Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1939, Page 11
„Oranje“ er fyrsta skipið af þremur, er félag-
ið lætur nú smíða til fastra áætlunarferða milli
Amsterdam og Batavíu. Er Batavía í hollenzku
nýlendunum. Viðkomustaðir eru fjórir.
Segir um þetta í „Motorship“:
„Þegar Netherland Steamship Co. fyrir
nokkrum árum varð að taka ákvörðun um end-
umýjun skipa sinna til áðurgreindra ferða, og
með hliðsjón af vaxandi kröfum til flýtis og
þæginda og ákveðins farþegamagns, var um
þrjár leiðir að velja. 1 fyrsta lagi að láta smíða
sex 17 mílna skip, er tækju 450 farþega, í öðru
lagi fjögur 17 mílna skip, er tækju 700 far-
þegar og í þriðja lagi þrjú 21 mílu skip fyrir
700 farþega. Síðasta leiðin var valin og af
þremur ástæðum. Með hraðskreiðu skipunum er
hægt að fara vegalengdina milli Genova (síð-
asta höfn í Evrópu) og Batavia á 16 dögum í
stað 21, og með því fullnægja ýtrustu kröf-
um farþeganna um flýti. Þrjú hraðskreiðu skip-
in kosta minna, og reksturskostnaður, miðað við
hvem farþega, verður lægri á þeim. í þriðja
lagi er hægt að koma við meiri þægindum á
stærri skipunum. Skiptir það miklu, því að far-
þegar á þessum leiðum fara sér mikið til
skemmtunar (cruising passengers).“
Þá segir ennfremur í „Motorship“ um þetta
Kl. 6,40 heyrði ég þungar dunur frá Caproni-
sprengiflugvélunum úr áttinni til Adua, en ó-
mögulegt var að sjá til þeirra í sjónauka. Hin
kynjamynduðu fjöll umhverfis Adua voru böð-
uð í rósrauða gliti sólarinnar.
Kl. 8,03 heyrðust fjöldamargar stórkostlegar
sprengingar í áttina frá Adua; fjörtíu mínútum
síðar titraði loftið af þrumandi sprengingum,
en í þetta sinn kom það frá Adigrat. Báðar þess-
ar borgir lágu a. m. k. í 65 km. f jarlægð, í skjóli
hárra fjalla frá þeim stað, sem við vorum á.
Nokkrum mínútum síðar drunuðu níu þriggja-
hreyfla Caproni-sprengjuflugvélar framhjá á
bakaleið sinni til Asmara.
Kl. 9,30 var sólarhitinn orðinn óþolandi, hita-
mælarnir sýndu 47 gráður á Celsíus í skuggan-
um.
Allt í einu tilkynnti einn liðsforingjanna, að
eftir 15 mínútur legði sendiboði af stað til As-
atriði: „Við smíði farþegaskipa verða bæði eig-
endur og skipasmiðir að vera mjög framsýnir
og gera sér fullkomlega grein fyrir kröfum
þeim, sem gerðar kunna að verða til skipanna
næstu 10—15 eða jafnvel 20 árin. Með flutn-
ingaskipin er minni vandi, þau halda lengur
sínu gildi. Gerð farþegaskipanna og búnaður
þarf hins vegar í rauninni að vera á undan
tímanum, ef þau eiga að standast hina sívax-
andi samkeppni.
Þó að reyndar sé ólíku saman að jafna, sigl-
ingum Hollendinga og okkar íslendinga, þá
þurfum við ekki síður en þeir, að gefa nánar
gætur að því, sem er að gerast í siglingamál-
um þjóðanna yfirleitt. Þó að í smáum stíl sé,
þurfum við að vinna að því, að verða samkeppn-
isfærir á þessu sviði sem öðrum. Siglingafloti
okkar, þótt veigalítill sé, er þegar orðinn einn af
veigamestu þáttunum í atvinnulífi þjóðarinnar.
Það skiptir því ærið miklu, að þeir, sem þess-
um málum ráða, séu í senn hagsýnir og fram-
sýnir.
Reynslan og ráðstafanir hinna miklu erlendu
skipafélaga eru því fyllilega athyglisverðar fyr-
ir okkur, og má af þeim mikið læra.
H. J.
mara og hin nákvæmari frásögn okkar um upp-
haf styrjaldarinnar yrði að vera tilbúin innan
þess tíma eða að öðrum kosti að bíða til kvölds-
ins.
Hér stóðum við fréttaritararnir uppi, með
stærstu nýjung síðan heimsstyrjöldin mikla
braust út, — við höfðum setið uppi á toppi á
háu fjalli, á fremsta bekk í beztu sætum — og
horft á með eigin augum upphaf styrjaldar,
nokkuð, sem ég býst við, að hafi ekki skeð áður
í sögu fréttastarfseminnar, og fengum nú að-
eins 15 mínútur til þess að semja blaðagrein um
þennan stórkostlega athyglisverða atburð.
Floyd Gibbons og ég vorum einu fulltrúar
Amerísku blaðanna á staðnum. Keppinautar
okkar, ýmissa þjóða, voru ennþá fleiri dagleiðir
í burtu. En við vorum nú orðnir alltof þreyttir
til þess að óska hvor öðrum til hamingju með
Framh. bls. 16.
11
VÍKINGUR