Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 1
SJÓlVIAIMIM ABLAÐIÐ UÍKIH6UR OTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ISLANDS XII. árg. 6.—8. tbl. Reykjavík, júní, júlí, ágúst 1950. Tökum mannlega á mót'i Markaðsör'ðugleikar ógna nú útveginum. Á þessu ári liefur markaður fyrir ísfisk í Bret- landi og Þýzkalandi nálega hrunið saman. Við það er kippt undan togaraútgerðinni sterkustu stoðinni, svo að nú má allt heita í óvissu um rekstur botnvörpuskipaflotans. Að sjálfsögðu verður reynt eftir föngum ati fœra útgerðina inn á nýjar leiðir, setti hagkvœmastar þykja eftir atvik- um, en það tekur að sjálfsögðu sinn tíma. Freðfiskmarkaðurinn er einnig tnjög þröngur. Takist eigi aS afla nýrra markaða fyrir freðfisk, er auðsœtt, að framleiðsla hans dregst stór- lega sarnan. Dágóður saltfiskmarkaður bjargar einhverju í bili, en varhugavert er þó að treysta utn of á svo einhœfa verkunaraöferð. Leita verður fleiri úrrœða, og hlýtur þá niður- suða á fiski í stórutn stíl að verða þar ofarlega á baugi. Fjölhœf framleiðsla er einhver brýn- asta nauðsyn útvegsins, svo að takast tnegi að foröast þann voSa, sem verð- og sölusveiflur á heimsmarkaSinum geta ella haft í för með sér. NauSsyn öflugrar sóknar í markaSsmálum er brýn. Sjaldan hefur veriS meiri þörf en nú aS taka þau tnál föstum og fumlausum tökum. Samkeppnin fer stóSugt harSnandi. Keppi- nautar íslenzka fiskútflytjenda láta fá tneSul ónotuS til aS klekkja á andstœSingnum. Er nauSsynlegt, aS sendimenn íslands og fulltrúar í viSskiptalöndunum séu vel á verSi og beri jafnharSan til baka álygar þœr og óhróSur, setn tekÍS er aS breiSa út um íslenzkar sjávar- afurSir. Eitt Ijótasta dœtni þess konar áróSurs eru gleiSgosalegar frásagnir brezkra blaSa tui í vor, þar setn því var slegiS upp tneS stórum fyrirsögnum, aS eitraður íslenzkur fiskur hefði orðið tveimur mönnum að bana. AS vísu var þess getiS í sumutn blóSunum — en lítiS látiS á því bera — að sennilega hefSi fiskurinn eitrazt eftir aS hann var keyptur. En fyrirsögnin og allt eSli frásagnarinnar var á þá leiS, aS markvisst virtist unniS aS því aS klekkja á íslenzkri fisksölu í Bretlandi og stimpla íslenzkan fisk eitraðan og lífshættulegan mat. Slíkutn og því- líkum óhróSri þurfti aS sjálfsögSu aS mótmœla þegar í staS. Var þaS gert? ★ Stœkkun landlielginnar fyrir NorSurlandi hefur mcelzt mjög vel fyrir tneSal allra þeirra íslendinga, sem eitthvaS hugsa um framtíSarhag og velferS þjóSarinnar. Mönnum er orSin svo Ijós nauSsyn þess, aS stemma þurfi stigu viS þeirri gífurlegu rányrkju, sem nú á sér staS hér viS land, aS eigi hafa einu sinni komiS fratn óánœgjuraddir frá þeim, sem botnvörpu- og dragnótaveiSar stunda. Þess er því aS vœnta, að íslendingar sjálfir tnuni sjá sóma sinn í VÍKINGUR 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.