Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 34
Bjarni Hávarðarson, skipstjóri Bjarni ungur sigldi á sjó, sárnuðu lófar, týndist ró. Aldrei kvarta kunni þó, hvað sem inni-fyrir bjó. Hann lærði að róa, binda bönd, bát að stýra, forðast grönd. Um stýrið hélt hann styrkri hönd, þó styndi reiði og seglin þönd. Þó bylgjan risi himinhá, hann hristi skalla, grönum brá. Oft um nætur úti lá, því út á hafið stefndi þrá. Við Ægi karlinn kunni sláit, og hvergi honum veiði brást. Á úthafinu undi skárst, við ægistorminn vildi fást. Við Bakkus konung bræðralag hann batt, á stundum, nótt og day. Um síðir komst á sinnið lag, þá séð var strax um allra hag, Og enn fer Bjarni út á sjó, því enn er þor og kappiö nóg, og altaf verður hann afla-kló, unz æfiknór í setur hró. Nú er hann kominn á elli-dr, og ekki hræðist bylgju fár. Hetjan enn við stýri stár, þó slitni þrek og gráni hár. Heill þér, aldni hafsins kappi, heill þér bæði l vöku og blund. Þó á þig herji ægir krappi, aldrei happ þér sleppi úr mund. Gæfu-sól á kinn þér klappi, hvar sem ferð um ránar-grund. Hetjan slynga, hátt skal reisa, heiðursmerki, fram við sjó. Þegar léstu gamminn geisa, yamanið af stundum dró. Fána skal við húna heysa, heim er siglir þú í ró. Helgi frá Súðavík Friður hópur. Frá Vestmannaeyjum 170 VÍKINBUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.