Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Side 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Side 5
unum, þó leyfi hefði fengizt. Mun slíkt ekki vera óvenj ulegt um framkvæmdir yfirleitt á síðustu árum, þegar segja má, að varla hafi nokkur áætlun staðizt um kostnað eða afköst við byggingaframkvæmdir. Þar, sem sprengt var fyrir þessum göngum, er smápollur, sem hún mun hafa siglt á tunnan góða, sem höf. hefir haldið auga með í 2-3 ár. Ekki man ég nú reyndar eftir að hafa séð hana, en vel getur hún hafa verið þar einhvern tíma fyrir því. Strákar eru fundvísir á svona polla og bera bangað hitt og þetta til að láta fljóta þar. Hinsvegar undrast ég þolinmæði höf., að geta horft á ósómann allan þennan tíma án þess að hefjast handa og bjarga tunnugreyinu á þurrt, því bessi sjón hefir verið annað en gaman fyrir hann, svo mjög sem hann ber heill og heiður skólans fyrir brjósti. Þarna hefði þó verið umbótastarf. sem um munaði, og máske hefði hann þá getað komizt hjá að tilkynna al- menningi um hneykslið. Þá hefir það að vonum sært höf. ekki lítið, að sjá negldar fjalir fyrir glugga í skólahúsinu einhvern tíma í vetur. Nú er ekki nema eðli- legt, að hér geti brotnað rúða eins og annarsstað- ar, og þar sem hér er allveðrasamt á Rauðarár- holtinu á vetrum og auk þess erfiðara um sumar viðgerðir utanhúss en víða annarsstaðar, bæði vegna veðurs og hæðar hússins, finnst mér húsvörðurinn, sem hefir á hendi viðhald húss og lóðar, ekki ámælisverður, þó hann léti setja fjalir fyrir glugga til bráðabirgða, heldur en að glugginn stæði opinn. Að sjálfsögðu tek ég á mig minn hluta af ábyrgðinni sem annar af forráðamönnum byggingarinnar. Næst eru það bráðabirgðarhurðirnar fyrir aðalinnganginn. Það eru nú rúmlega tvö ár síðan húsbygginganefndin ákvað, að setja málm- hurðir fyrir aðalinngang í stað tréhurða, eins og áður var fyrirhugað. Var strax hafizt handa um útvegun hurðanna, og eru þær nú loks komnar til landsins. Ásgeir Sigurðsson skip- stjóri, sem hefur átt sæti í bygginganefnd skól- ans frá byrjun, sat einmitt á fundi nefndarinnar í skólahúsinu, þegar komið var með hurðirnar þangað, og tók á móti þeim, ásamt okkur hinum, viku áður en Víkingsgreinin kom út. Áður voru hurðirnar búnar að liggja í nokkrar vikur hér á hafnarbakkanum, svo að um þetta hefði einnig mátt fræða lesendur Víkings, hefði ekki „gleymzt" að spyrjast fyrir um það áður. Enn kvartar höf. undan því, að ekki skuli hafa verið sinnt tillögum F. F. S. 1. um skipun skólaráðs, sem í eigi sæti skólastjórar allra sérskóla sjómannastéttarinnar, sem starfandi eru í skólahúsinu. Nú ætti höf, að vita, að fastir skólar sjómanna hafa enn sem komið er, aðeins verið tveir í byggingunni, þ. e. stýrimannaskól- inn og vélskólinn. Þó þar hafi starfað að nokkru leyti skóli fyrir loftskeytamenn í 2 vetur af 5, sem húsið hefir verið í notkun, þá er hann enn ekki fastur skóli, en hefir verið haldinn af Landssíma íslauds. bee-ar benta bótti. eo- eno'rnn fastur skólastióri verið við bann pVínaðnr. Mat- sveinaskóli er sem kunnuert er. ekki kominn á IP.o-on'mnr. Og bví er bar pVVí prm nm nninn sVólastióra að ræða. ^rið lOAð pirinoSi T7,Tni1 .Tónssnn. bávprandi okknr M. E. .Tesopn. sVóIpstinva til bpss oð Vofa með böndnm vfinstiórn sVólnbiíosins tu br^ðo. biro-ða eða bar til skinnð bntðí vpn'ð sárstök skólonpfnó. o°* SÓ ÓPf nÚ pVVÍ bvprnio- o-pra átf.i F. F. S. I. betur til hæfis, að svo komnu máli. Af vví. spm tínt er til í o'rpiuninni. á éor nú víst pWí eftir að minnast á annnð en útlendn skóla.bæknrnar. Eo sé bar ekki neitt fram borið, sem ég hef ekki saat álit mitt um áðnr, og læt bví næaia að vísa til bess. sem okkur Grími Þorkelssvni fór á milli um bað mai oer lesa ma í VIII. árg. Víkings. Að gefnu tilefni get ég þó unnlvst. að á sl. vetri var bvriað að undirbúa útgáfu dæmabókar á íslenzku, og vonandi kemur hún í notkun næsta vetur. Eg læ.t nú staðar n'muð i bili, eða þar til iripira, kprp’11’ af svn o’Aðn frá höf., bvi svo er að siá sptn eittVvað sé eft.ir f nokahorninu. En bæði ritstióra Víkíngs og aðra, sem um þessi mal rita. vil ég láta, vita. að ég er ætíð og hef ætíð verið fús að gefa unnlvsingar um og ræða bau og taka skvnsamlegum bendingum um gagnlegar umdætur á öllu, sem skólann varðar og frá hverium sem bær koma. sé við mig rætt um hlutina í vinsemd og af kurteisi. Vona ég, að um það geti allir borið, sem virða miig viðtals á annað borð. Hinum, sem yfir það eru hafnir, vil ég einnig segja bað, að mér finnst hörmulegt að þurfa að standa í orðahnippingum við aðilja, sem maður ætti annars að geta haft góða sam- vinnu við, þó hjá þessu verði ekki komizt, meðan sömu aðiljar telja sig kunna öllum betur skil á málum, sem eru í manns eigin verkahring, geta helzt ekki skrifað um þau nema í einhvers- konar bombu-stíl, en brestur eirð eða vilja til að grafast fyrir hið rétta, áður en hleypt er af. Friðrik V. Ólafssan VÍKINGUR 141

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.