Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 21
Aflasölur togaranna 1949 Samkvæmt skýrslu Félags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda, um ísfisksölu togaraflotans á árinu 1949, nam hún alls um 4.023.526 sterlingspundum, eða í íslenzkum krónum 104.973.793. — Á árinu 1948 nam ísfisksala flotans alls 4.817.525 sterlingspundum, eða í ísl. krónum 125.689.227. Isfisksalan á síðastliðnu ári varð því um 20,7 millj. kr. minni en árið áður. Alls var landað í Bretlandi og Þýzkalandi um 116.000 tonnum af fiski, á móti 119.000 tonnum árið áður. Söluferðir togaranna urðu 436 alls og eru það allmiklu færri ferðir en árið 1948, er þá losuðu 500. Stafar þessi minnkun m. a. af verkfallinu, sem var á togaraflotanum árið sem leið. Aflakóngur ársins 1949 varð Vilh.iálmur Árnason, skipstjóri á togaranum Röðli, eign hlutafélagsins Venus í Hafnarfirði. Togarinn seldi ísvarinn fisk fyrir alls 136.471 sterlingspund, í ísl. kr. 3.560.528. Alls landaði hann um 3500 smál. af fiski. Nöfn skipanna Meðalsala Meðalafli Söluf. Alls landað Selt fyrir í ferð f ferð alls. erl.: tonn tonn Akurey .............. 13 Askur ............... 11 Belgaum .............. 5 Bfarnarey ........... 10 Biarni Ólafsson .... 12 Biarni Riddari ...... 12 Búðanes .............. 5 Egill Rauði ......... 11 Egill Skallagrímsson 12 E'liðaey ............ 10 Elliði .............. 11 Fylkir .............. 11 3.374 131.468 10.113 259 3.030 106.642 9.695 275 748 32.779 6.556 149 2.548 87.175 8.718 254 2.984 109.964 9.164 248 3.263 118.096 9.841 271 713 25.417 5.083 142 2.704 96.506 8.773 245 3.229 116.410 9.701 269 2.688 93.832 9.385 268 3.062 116.442 10.586 278 3.014 108.811 9.892 274 Garðar Þorsteinsson 10 Geir ................ 12 Goðanes ............. 11 Gylfi .............. 10 Hallveig Fróðadóttir 9 Haukanes ............. 6 Helgafell ........... 13 Hvalfell ............ 12 Ingólfur Arnarson . 11 fshorg .............. 12 fsólfur ............. 11 Jón forseti ......... 12 Jón Þorláksson...... 8 Júlí ................ 11 Júpíter .............. 5 Jörundur ............. 1 Kaldbakur ........... 12 Keflvíkingur ........ 12 Kári ................. 8 Karlsefni ........... 12 Maí .................. 8 Marz ................ 11 Nentúnus ............. 5 ÓIi Garða ............ 7 Röðull .............. 12 Skallagrímur ......... 4 Skúli Magnússon . . 11 Surprise ............ 11 Svalbakur ............ 7 Tryggvi gamli ........ 2 Úranus ............... 9 Venus ............... 11 Vörður ............... 9 Þórólfur ............. 5 2.741 99.622 9.962 274 3.214 115.215 9.601 267 2.788 99.557 9.051 253 2.527 102.159 10.216 252 2.304 78.694 8.744 256 724 33.408 5.568 120 3.193 123.917 9.532 245 2.776 109.510 9.126 231 2.950 118.235 10.749 268 2.984 112.529 9.377 248 2.782 97.264 8.842 252 3.298 129.845 10.820 274 2.176 78.743 9.843 272 2.882 108.678 9.880 262 902 30.835 6.167 180 951 32.001 8.000 237 3.493 126.468 10.539 291 3.229 118.415 9.868 269 1.918 66.731 8.341 239 3.109 115.323 9.610 259 1.287 47.547 5.943 160 3.212 116.526 10.593 292 1.480 48.325 9.665 296 1.045 38.873 5.553 149 3.537 136.471 11.373 294 688 23.219 5.802 172 3.069 98.115 279 2.992 111.109 10.101 272 1.907 69.102 9.872 272 313 13.487 6.744 156 2.435 82.993 9.221 270 2.073 83.113 7.556 188 2.463 86.707 273 912 27.248 5.450 182 Jósef sat þarna eins or í leiðslu, meðan allir oráfu honum gó,ð ráð, og lýstu því hversu hakk- látur hann mætti vera kokkinum fyrir að biarga lífi hans með draumspeki. Og svo kom Emily niður með g.iafirnar og setti þær á borðið fyrir framan hann. ,.Þær eru allar, nema litla silfurnælan, Jósef“, segir hún, ,,og ég týndi henni í fyrrakvöld, þegar ég var úti með — með — að ganga“. Jósef reyndi að tala, en gat það ekki. ,,Hún kostaði sextíu krónur, ég var með þér, þegar þú keyptir hana“, segir Emily; „og ég ætla að borga hana, úr því ég týndi henni“. Hún lagði hundraðkall á borðið hjá gjöfun- um og Jósef sat og starði á hann eins og hann hefði aldrei séð slíkt fyrr. ,,Og þú þarft ekki að gefa til baka, Jósef“, segir Emily; „það hjálpar til að draga úr von- brigðum þínum". Bill gamli revndi að vera gamansamur. ..Hvað, hú ert stórefnuð. Emilv“. segir hann. ..A-ha! ég hef ekki sagt þér frá því ennþá“, segir Emilv brosandi; „ég ætlaði að láta það koma þér á óvart. Emma frænka — vesalings Emma frænka — dó meðan þú varst í burtu og arfleiddi mig að öllum húsgögnunum og fimmtán þúsund krónum". Jósef gaf frá sér óhugnanlegt hljóð og stóð á fætur. skildi við gjafirnar og hundraðkallinn á borðinu og stanzaði við dyrnar og starði á þau. „Góða nótt“, segir hann. Svo gekk hann að útidyrunum og opnaði, en sneri svo aftur eins og hann hefði gleymt einhverju. „Ertu að koma“? segir hann við kokkinn. „Ekki alveg strax“, segir kokkurinn afar- snöggt. „Ég bíð þá eftir þér úti“, segir Jósef og gnístir tönnum. „Vertu ekki lengi“. VIKINGUR 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.