Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 22
Ferð til Hawaji Þótt feröasaga þessi sé rituð árib' 1927 og ýmislegt hafi breytzt síðan, hefur hún marg- víslegan fróðleik aö geyma. Einhvers staðar segir Mark Twain þessi orð um Hawaji-eyjarnar: „The loveliest fleet of Island ever anchored in any Ocean", og hver, sem einhvern tíma hefur komið þangað og get- ur borið þær saman við aðrar hitabeltiseyjar, verður að viðurkenna, að hinn orðheppni Twain hefur sagt þetta í alvöru. Hawajieyjaklasinn, sem í gamla daga var kallaður Sandwicheyjarnar, er í Kyrrahafinu. Þær liggja milli 18° 54' og 22° 15' n.br., og á milji 154° 50' og 160° 30' v.lg., en þó er ein þeirra, sú sem liggur allra vestast, á 28° 26' n.br. og 178° 30' v.lg. Hawajieyjarnar eru eins konar miðstöð í Kyrrahafinu, aðeins 5 daga sigling frá San Francisco og 10 daga sigling frá Japan. Áður voru þær, vegna legu sinnar, fjærri og ein- angraðar frá þáverandi menningarstöðvum. Aftur á móti nú, þá skerast siglingaleiðir gufu- skipanna um eyjarnar. Það er að segja, leiðanna milli Ástralíu og U.S.A., Japans og Panama. Þessi bogmyndaði eyjaklasi, sem liggur frá norðvestri til suðausturs, eru 21 eyja, en af þeim eru 8 byggðar. Heildar flatarmál þeirra er 17000 km.2 Það er nokkru minna en helm- ingurinn af Danmörku. Stærstu éyjarnar eru: Oahu, Kaui, Maui og Hawaji. Sú síðast nefnda er stærst þeirra allra. Víðátta hennar er % hlutar af samanlögðu flatarmáli allra eyjanna. arra landa, sem liggja á sömu breiddargráðu. Alls staðar í kringum eyjarnar er mikið djúp- sævi, um og yfir 3000 m. Þær virðast vera myndaðar af f jallagnípum, sem rísa snarbratt- ar úr sæ. Ef til vill eru þær leifar af landi, sem til hefur verið á Krítar-tímabilínu, og ver- ið áhangandi Norður-Ameríku. Allar eyjarnar eru myndaðar af eldf jöllum. Þær eru mjög fagr- ar til að sjá utan af hafinu. Eldrunnin rauðleit fjöll blasa við, umlukin bláum himni og girt dökkbláum sæ. Hawaji er fjallahæsta eyja heimsins, aðeins fáir fjallatindar í Alpafjöllum eru eins háir og Mauna Lóa og Mauna Kea, en Haleakala á Mauni er jöfn að hæð og flatarmáli og Etna. Tvö einhver mestu eldfjöll heimsins, Kilauea og Mauna Loa, eru bæði á Hawaji. Loftslag eyjanna er tiltölulega svalara heldur en ann- aarra landa, sem liggja á sömu breiddargráðu. Valda því að nokkru leyti hinir köldu haf- straumar, sem koma norðan að, en að nokkru norðaustan staðvindurinn, sem leikur um eyj- arra landa, sem liggja á sömu toeiddargráðu. stað í KyrrahafinUj þekkist ekki á Hawajieyj- unum. Meðalhiti ársins er nálega 24° C. I ágúst- mánuði kemur fyrir að hitinn verður 33°, en í febrúar er hann í kringum 20°. Auðvitað er mikill hitamunur á hálendínu og niður við sjó. Staðvindurinn veldur því, að regnið fellur aðallega á norðaustur hlíðar fjallanna, þess vegna sést greinilegur munur á gróðrinum þar og hlémegin. 1 skjóli staðvindanna er loftið heitt og þurrt og gróðurinn því fáskrúðugur, en kulmegin, þar sem regnið nýtur sín, er s'val- ara; þar er þróttmikill gróður og f j allahlíðarn- ar klæddar þéttum skógi. Þar sem jurta- og dýralíf er fléttað land- námssögunni og fólkinu, virðist eðlilegt að minnast fyi-st á það. Hawajieyingar geyma goðsagnir um Pele, sem bjó á Kahiki (Samoa). Hún var svikin af bónda sínum. Þá fór hún með sínum mörgu systkinum að leita betri bústaðar og fann Hawaji. Hún tók sér bólfestu í fjalli á Oahu, síðan flutti hún í eldfjallið Haleakala, að end- ingu drottnaði hún yfir Hawajieyjunum, þar sem hún bjó (og býr enn) í Mauna Loa og Kilauea. Frá því í fornöld hafa menn óttast Pele meira en nokkurn annan guð. Enginn þorði að nálgast bústað hennar, án þess að færa henni „Ohelo"-ber að fórn, ef svo eldsumbrot byrj- uðu, fórnuðu menn svíni eða öðru og fleygðu því í glóandi hraunflóðið. Sögusagnir segja okk- ur, að Hawajibúar hafi einu sinni haft sam- 1) Ægilegur hvirfilbylur.' 15B VIKlN G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.