Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 15
Sextugur: Sigurður Gíslason skipstjóri Einn af kunnustu skipstjórum íslenzka far- skipaflotans, Sigurður Gíslason, varð sextugur 14, maí sl. Hann er fæddur að Króki í Grafningi og ólst þar upp til 10 ára aldurs. Sjómennsku hóf Sigurður, eins og þá var altítt, aðeins 14 ára að aldri. Réðist hann þá háseti á kútter Pollux frá Hafnarfirði. Hann var síðan vélstjóri um átta ára bil og er því einn hinna fyrstu manna hér á landi, sem kynn- ist meðferð mótorvéla, það starf hefur honum fallið vel, því áhugi hans fyrir vélfræði hefir verið vakandi æ síðan, enda fylgzt vel með í þeim efnum og skrifað margar greinar í Vík- inginn um nýjustu tæki og framfarir í mótor- vélfræði. Hjá Eimskip byrjaði Sigurður sem stýri- maður á Villemoes 1917, sem þá var nýkeyptur frá Danmörku, en áður hafði hann verið í siglingum frá því árið 1914, og hefir því siglt tvær heimsstyrjaldir. Frá því árið 1940 sigldi Sigurður sem skipstjóri á Brúarfossi, Lagar- fossi gamla og á Goðafossi, þar til honum var sökkt. Má því geta nærri, að hann hefir séð og reynt margt misjafnt í ferðum sínum. Sigurður Gíslason er sérstakur um margt. Hann mun eiga eitt fjölbreyttasta safn af ljósmyndum af fögrum stöðum hér á landi, sem til er í einstaklingseign, en hann hefir varið frístundum sínum til þess að ferðast um óbyggðir landsins. Kemur slíkur áhugi vel heima við listeðli hans og fegurðarsmekk, og er þá bezt, fyrst ég á annað borð hefi minnzt á þessa hlið hans, að ljóstra því upp, að hann er að mínum dómi ágætur málari. Veit ég að hann kann mér engar þakkir fyrir þennan sögu- burð, en erfitt mun honum reynast að afsanna þetta. Ekki hafa þessir fjölbreyttu hæfileikar Sig- urðar staðið í vegi fyrir því, að hann rækti starf sitt sem skipstjóri með afbrigðum. Hann hefir alla tíð verið vel látinn og réttsýnn yfir- maður og notið mikils trausts og álits hjá Eim- skip. Sigurður hefir verið félagi í Stýrimanna- félagi Islands í 16 ár, var lengi í stjórn og mjög virkur í starfsemi þess. Víkingurinn óskar Sigurði Gíslasyni til ham- ingju með þetta merkisafmæli, og þakkar honum þá vinsemd og þann stuðning, sem hann hefir veitt blaðinu frá upphafi, og óskar þess að starfskraftar hans megi endast sem lengst, því ekki er annað að sjá en að hann sé ennþá í fullu fjöri og að ellimörkin séu ekki sérstak- lega nærgöngul við hann. Sigurður Gíslasoir er nú skipstjóri á Lagar- fossi nýja. * G. J. ©/eLÐ Matsveinn og sjómaður Þegar rætt er eða ritað um öryggi sjómanna við störf sín, og sér í lagi ef það er gert á opin- berum vettvangi, þá er nauðsynlegt, að það sé gert af sjómanni, sem hefur gert það starf að atvinnu sinni. Þá eru mestar líkur fyrir því, að rétt sé skýrt frá, og að um öruggar tillögur sé að ræða. Ég varð mjög undrandi, er ég ias greinarstúf V I K I N G L) R 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.