Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 26
sð íslendingar eigi heima fyrir
að búa við þær kuldahörkur, sem
eru á veturna í Canada og
Bandaríkjunum. í febrúa'r var
rúmlega 40 gráða kuldi á Ream-
ur í Assiniboia, og sagt var, að
enn þá meiri kuldi væri í Ed-
monton í North West Territory.
Slíkt er óþekkt á íslandi, nema
þá sjaldan ísinn frá Spitzbergen
og Austur-Grænlandi hrekst af
vindum ofan að norðurströnd
íslands og flytur með sér kulda
og þoku á sumrin, og ísbirni, sem
drepa margt sauðfé. Gólf-
straumnum er að þakka, að loft-
lagið á Islandi er mjög líkt og
á Norður-Skotlandi, nema að það
er nokkuð kaldara. Norðurland
hefur minni regn og þoku, en er
þó kaldara, þrumuveðu'r kemur
sjaldan, en oftast á veturna. Veð-
uráttan er því heldur blíð á ís-
landi; meðalhiti fyrir allt árið
er hér um bil 3 gráðu’r. Meðal-
hitinn er minni á íslandi en í
nokkru byggðu héraði í Ame-
ríku, þó að veðuráttan á íslandi
sé hvorki eins heit né eins köld
og þar. íslendingar þekkja ekki
40 gráða kulda og heldur ekki
30 gráða hita í skugganum. Slíkt
kemur ekki fyrir í veðurathug-
unum í Reykjavík. íslenzka sum-
arið er of stutt til að yrkja maís,
tómata o. fl„ sem mjög hægt er
að yrkja í Canada; ekki einu
sinni rúgur getur þroskazt þa'i'.
En kál og kartöflur og gulrófur
þroskast vel. Með því birkitré
á íslandi verður aðeins 12—13
feta hátt, þá e’r skiljanlegt, að
engin aldintré eru í Reykjavík,
en grasvöxturinn er mikill og
undir grasinu er komin velferð
íslendinga. Hyrnt sauðfé er haft
til taks, þar sem eitthvert g'ras
er, þegar gufuskip frá Leith kem-
ur til að flytja burt það, sem selt
verður, suður yfir sjóinn. Smá-
ar og vesaldarlega’r kýr sjást þar
líka og litlir kaffoðnir hestar.
En því er miður að þeir eru allt
of fáir, eins og Shetlandshest-
arnir. Flejri fe’rfætt dýr hefur
bóndinn ekki að selja. Mest verzl-
un Islendinga er nú við Skot-
land. Enskir veiðimenn leigja
veiðina í beztu fljótum og ám
PDSTKASSINN
Hr. ritstjóri.
Leiðinlegar prentvillur hafa
slæðst með í b'réfi mínu í síðasta
tölubl. Víkings: að vængjakúl-
um stendur, en á að vera vængja-
skilum. Það stendur boglínur,
en á að vera belglínur og enn
stendur höfuðlínunum, en á að
vera höfuðlínunni og svo er það
klefann í staðinn fyrir klafann.
Ég vil ekki nema eina höfuðlínu
á vörpu og helzt losna við allar
boglínu'r. Það þurfa að vera sem
beinastar línur í vörpum.
Annars er bezt að komast að
aðalefninu, sem er raunverulega
ástæðan fyrir því að ég er að
skrifa þetta. Það er skilgreining
möskvans og hvaða stærðfræði
vörpugerð verður að byggjast á.
Ég held að ég hafi krufið möskv-
ann það mikið til mergjar að ég
skilji hann nokkurnveginn.
Leyndardóma'i' hans eru margir
og mjög dularfullir. Þá er það
fyrst að möskvinn sem við sjáum
og teljum, er ekki einn möskvi
heldui' tveir, að á móti einum
töldum möskva er annar dulinn,
að hver umferð í neti er ekki 'röð
af hálfum heldur heilum möskv-
um. Alli'r þessir duldu möskvar
verða til á sama hátt og fylgja
sömu reglu, sem menn verða að
glöggva sig á. Tveir leggir í
neti gera einn möskva inni í net-
inu en hálfan möskva í jað'ri.
Eða ef við skoðum umferð í neti
sem röð af rétthyrndum jafn-
<í>------------T----------------$>
Islands til þess að geta setið þar
við veiðar í nokkrar vikur á
sumrin. Enskir fe'rðamenn eru
þeir gestir, sem koma oftast og
er bezt tekið á.bæjunum, þar sem
undarlega búnar ungar stúlkur
sýnast sí og æ að vera að vefa
vaðmál á gamaldags vefstóla,
handa ættingjum sínum. I augum
þessara ferðamanna e'r Island og
má komast þangað á minna en
viku á góðum gufuskipum — eins
konar furðulegt hulduland, og
mundi þá taka það mjög sárt,
að þjóðin færi úr landi.
(Skirnir 1893).
álma þríhyrningum, sem hafa
sameiginlegar smáhliðar með
tveimur öðrum þríhyrningum,
þá vantar okku'r stórhlið, en hún
er til staðar með útjaðramöskv-
unum. Við verðum bara að
þekkja hana og kunna að reikna
hana út.
Svona getur maður talað um
dulrúnir möskvans fram og til-
baka, ýmist sem möskvans, sem
við sjáum í netinu og er 'raun-
verulegur ferhyrningur eða
stærðfræðilegan möskva, sem
hefur, þegar rétt er reiknað og
Myndin synir, innan strikalínunnar, 5
möskva langt og 5 möskva breitt net,
en hinir venjulegu töldu möskvar eru
ekki merktir. En duldu möskvarnir
merktir eftir stærð þeirra, og kemur
þá í ljós að duldir heilmöskvar eru
4x4=16 möskvar, og í jöðrum eru sam-
tals 9 ófullgerðir duldir möskvar. Inn-
an strikalínunnar verða því samtals 50
möskvar, en innan rammans 6x6
möskvar.
unnið, allat stærðir rétthyrnds
þríhyrnings.
Það er til í fræðibókmn, að
þessir duldu möskvar séu segj-
um i neti sem er 5 möskva langt
og 5 möskva breitt 4X4—16
möskvar, en þá eru ótaldir 9
möskvar í jöðrum. Þei'r eru jafn-
raunverulegir og lokuðu möskv-
arni’r eða % möskvarnir. Þeir
eru fljóttaldir, því hver leggur
í útjaðri er % úr möskva. Þetta
gildir fyrir hvað stórt net sem er.
Þega'r við höfum áttað okkur
á að möskvatalan e’r staðreynd þá
verðum við að athuga undir
hvaða stærðfræði hægt er að
heimfæra möskvann. Og hef ég
heimfært hann undir rétthyrnd-
an þríhyrning. Því með þeirri
stærðfræði er auðreiknuð full
146
VÍKINGUR