Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 20
Júlíus Havsteen, sýslumaður. sinnt og sú lítilsvirðing var ís- lenzku ríkisstjórninni sýnd, að hún var dregin þrjár vikur á svarinu og þegar það loks kom, var það ósvífin neitun á því að viðurkenna fiskiveiðalögsögu Is- lendinga utan þriggja mílna landhelgi, þannig í algerðu ber- böggi við bæði formlegar viður- kenninga'r Breta áður á nefndri landhelgislínu og í verki þeirra með því að afhenda varðskipinu Þór ,,Valafell“ og láta dæma hann og að því loknu láta í ljósi, að dómurinn hafi verið sanngjarn og mildur. Ekki láta Bretar við þetta eina atvik sitjn, því meðan á svarinu um „Carella" stendu'r, er varð- skipinu Óðni bægt frá því 14. þ. m. að taka og flytja til hafn- ar veiðiiþjófinn, togarann „Svan- ella“ frá Hull, sem staðinn var að ólöglegum veiðum innan fjögra mílna markanna út af Jökli, og var það herskipið „Scharborough“, sem nú gerðist ve'rndarinn, og virtu sjóliðsfor- ingjarnir að vettugi öll rök, skýr- ingar og mælingar Óðins. Og enn þykir Bretum ekki nóg að gert okkur til tjóns og skap- raunar, því auk þess sem þeir í seinni tíð hafa h'rúgað inn fyr- ir tólf mílna takmörkin sæg af togurum sínum, einmitt þegar þeir vita, að veiðin stendur sem hæst hjá okkur og að ekki verð- ur hjá því komíst, að ekki vaídi togararnir okkur miklu veiða- fæ’ra- og aflatjóni og séu stór- kostleg ógnun, auk óþolandi storkunar, við íslenzka fiskiveiði- fiotann, þá er þriðja tilraunin gerð, til þess að hindra íslenzk varðskip frá því að gera skyldu sína innan fjögra milna línunn- ar eða sem næst þriggja, en það ge'rðist sumardaginn fyrsta, er varðskipið Ægir stóð enska tog- arann „Lord Montgomery“ að ólöglegum veiðum næstum 9 sjó- mílur innan fiskiveiðitakmark- anna vestur af Vestmannaeyjum. Herskipið „Tenby“ kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum, sem sumi'r vilja nú kalla Bret- ann úr Lundúnaþokunni" og hef- ur í frammi venjulegar hótanir við varðskipið íslenzka og legg- ur fyrir togarann að veiða áfram, en þegar Bretinn e’r búinn að ganga úr skugga um að óhrekj- andi eru mælingar Ægis, og skip- herrann á Ægi hefur minnt for- ingjann á „Tenby“ á hvernig farið var með „Valafell“, slakn- a'r hann allur upp og það undur skeður, að varðskipinu er feng- inn togarinn, en þau boð fylgja, að það sé útgerðarfélag skipsins sem leggi fyrir skipstjórann brotlega, að halda til íslenzkrar hafnar og þola dóm. Hva'r ligg- ui' nú fiskur undir steini, verður manni fyrst að spyrja, er þessi kúvending Breta berst til eyrna, því ekki kemur hún til af góðu. Það sem sé'rstaka eftirtekt vekur við prófin yfir skipstjóranum brotlega, George Harrison, sem iiú eru bornar á 23 kærur, er í fy'rsta lagi, að hann hefur enga tilraun gert til að mótmæla þeim nema þeim síðustu, en þá var hann innan 4 sjómílna markanna og .sjnir, aö þá landhelgislínu viðurkennir hann, í ööru lagi aö hann staöhæfir, aö milli U og 12 sjómílna markanna hafi hann fiskaö eftir beinum fyrirmælum útgeröarfélags síns og enska ílotamálaráðuneytisins. Hér er þá komin óhrekjanleg sönnun fyrir því, að það er enska ríkis- stjórnin, sem beinlínis fyrirskip- ar veiöiþjófnaöinn og óhlýönina viÖ íslenzka fiskiveiöalöggjöf. Þetta ástand er búið að þola of lengi og öll svonefnd ,,ha'rð- orð mótmæli“ af hálfu ríkis- stjórnar okkar eru eins og að skvetta vatni á gæs. Þau eru þeg- ar orðin jafn þýðingarlaus og hlægileg eins og þegar ver.’ð e'r , að gefa skólabörnum „nótur“ fyrir óhlýðni og ósennilega hegð- um, þess konar „straff“ er löngu orðið úrelt og áhrifalaust. Að fara enn með málið til S. Þ. e'r þýðingarlaust, þaðan er mál- inu þegar vísað til ráðstefnu 1960. Að leggja málið nú fyrir dóm- stólinn í Haag, er undanbragð til þess að draga það á langinn og sjálfsagt með ensku málþófi fram yfir ráðatefnuna 1960, svo ekki verði það útkljáð þar, þetta *, er að vísu veiðib’rella, svo sem Englendingum er lagið, en við gleypum ekki fluguna. Island er eitt aðildarríkið í At- « lantshafsbandalaginu, jafn sjálf- stætt þar og rétthátt og ríkin hin, þótt vopnlaust sé. Þangað áttum við fyrir löngu að vera búnir að skjóta máli okkar gegn B'retum. Lengur má þaö ekki dragast, ef við íslendingár viljum teljast menn með mönnum og íslenzka ríkið jafn virðulegt og Breta- veldi, aö kæra fyrir Atlantshafs- bandalaginu þennan óhæfilega, ómaklega og tilgangslausa yfir- gang brezku ríkisstjórna’rinnar, að vernda með herskipum veiði- þófnað í íslenzkri landhelgi, í fullu trausti þess, að þar fáist leiðrétting okkar mála. Stöndum saman sem einn mað- ur í landhelgismálinu, þessu • mesta velferðarmáli okka’r Is- lendinga í bráð og lengd, sýn- um sömu festu, djörfung og gætni sem okkar góða landhelg- isgæzla, því hún er til fyrir- myndar. I trausti þess, að okkur gangi að óskum í þessu mikla velferð- armáli kveð ég landa mína fjæ’r og nær með óskinni: Gleðilegt sumar. — 140 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.