Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 60
Útilegubátar: Hafþór ....... 1040 t. sl. og ósl. Helga ........ 890 ----------- Guðm. Þórð. 805 —------- Rifsnes ...... 655 —------- Björn Jónss. 545 — — •— Bátar, sem reru daglega: Svanur ....... 695 t. sl. og ósl. Barði ........ 605 —---- Ásgeir........ 560 —------- Hermóður ... 555 — — — Kristín ...... 500 — — -— Þorvaldur Snorri Árnason, skip- stjóri á Hafþór, Reykjavík, sem er 110 lesta bátur, er fæddur í Bol- ungavík 11. september 1917. Hann byrjaði sjómennsku 17 ára að aldri og varð skipstjóri 1946. Hann hef- ur jafnan aflað vel, en þetta er fyrsta vertíðin, sem hann er afla- hæstur í verstöð sinni. Keflavík. 55 (53 1958) bátar lönduðu fiski á vertíðinni meira eða minna og öfluðu samtals í 3039 (3173) róðr- um 24.400 (20.455) lestir af fiski ósl. Hefur því meðalafli í vetur ver- ið rúmar 8 (6%) lestir í róðri. Auk þess eru handfærabátar moð við 200 lestir af fiski. 10 aflahæstu bátarnir: Ólafur Magnússon 840 t. 75 r. Hilmir ........... 776 - 73 - Erlingur V.... 737 - 65 - Jón Finnsson .... 713 - 73 - Vonin II...... 691 - 72 - Bjarmi ........... 679 — 64 Vilborg .......... 641 - 73 - Guðm. Þórðars. . . 635 - 77 Guðfinnur ........ 628 - 66 - Björgvin ......... 606 - 47 Óskar Ingibergsson, skipstjóri á Ólafi Magnússyni, Keflavík, sem er 58 lesta bátur, er fæddur í Kefla- vík 1. júlí 1923. Hann var 16 ára, þegar hann fór fyrst að róa og byrjaði skipstjórn 1946. Honum hefur ávallt gengið vel að fiska, þótt hann hafi ekki verið aflahæst- ur í verstöðinni fyrr en nú. Akranes. Allir nema 3 bátar, Sigrún, Sig- urvon og Ólafur Magnússon, voru búnir að taka upp um lok. Það rættist vel úr með aflabrögð- in með aprílmánuði, og verður ver- tiðin með betri vertíðum. Þetta hefði orðið metvertíð, ef tíðin hefði verið betri framan af. 10 aflahæstu bátarnir eru: Sigrún ............. 990 t. ósl. Sigurvon ........... 957 --- Sæfari ............. 786 --- Ólafur Magnússon . . 740 --- Höfrungur .......... 724 - •— Keilir ............. 682 - — Böðvar ............. 616-------- Reynir ............. 587 - — Skipaskagi ......... 564 --- Heimaskagi ......... 506 --- Einar Árnason, skipstjóri á Sig- rúnu, Akranesi, sem er 66 lesta bátur, er fæddur á Akranesi 19. október 1921. Hann byrjaði sjó- mennsku 14 ára gamall og hefur verið skipstjóri á Akranesi í 7 ár og alltaf aflasæll og var aflahæst- ur á Akranesi í fyrra. SKANDIA DIESEL BJARNI PÁLSSON Einkaumboð á Islandi Skandiaverken í Lysekil er verksmiðja, sem hefir smíðað skipa- og bátavélar frá því um aldamót og eru íslendingum að góðu kunnar, hefir hafið smíði á fjórgengis dieselvélum, sem uppfylla fyllstu kröfur, sem gerðar eru til nútíma dieselvéla. Fjöldi vélanna er þegar í notkun og hafa reynst ágætlega. Fyrsta vélin var smíðuð 1951. Stærðir 150—2000 h.ö. Snúningshraði 300—600 á mínútu. Vandað efni og vinna. Skrúfu útbúnaður fæst með ýmist þrýstivökva stýrðri lausblaða skrúfu eða fastri skrúfu, snarvending eða gír. Útgerðarmenn, leitið upplýsinga um verð og greiðslukjör. Eigendur eldri Skandiavéla vin- samlegast hafið samband við mig sem fyrst vegna varahluta pantana. Austurstræti 12 Símar 14869 og 12059. 180 VÍRINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.