Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Blaðsíða 30
V_____________V Jæja, ungfrú, eruð þér alein? * Sagan segir frá því að einu sinni hafi svertingjahöfðingja verið bjargað af eintrjáningi um borð í enskt skemmtiferðaskip, sem var á ferð í Suðurhöfum. Hann var leiddur í matsal skipsins og feng- inn matseðill dagsins. Hvað á ég að gera við þetta? sagði höfðinginn. Fáið mér heldur farþegalistann! * í matarveizlu ættu menn að gæta þess að borða skynsamlega og ekki of mikið, og tala mikið, en ekki of skynsamlega. * Nú, og þá kölluðuð þér til sjón- hverfingamannsins, að þetta væri eintómur hégómi og svindl hjá honum .. . FaðiHnn ætti að sitja á stólnum og sonurinn að standa við hlið hans og leggja hönd á öxl hans, sagði ljósmyndarinn við feðgana en son- urinn var háskólagenginn, þá verð- ur myndin eðlileg. Eðlilegust yrði nú myndin ef sonur minn stingi hendinni í vasa minn. * Ástleitni er bezta tveggja manna spilið, sem nokkru sinni hefur ver- ið fundið upp. * Fötin eru vopn konunnar, og eins og góðum hermanni sæmir leggur hún ekki frá sér vopnin fyrr en hún hefur verið sigruð. * Er það satt, að konan þrái ekki svo mjög kossinn sem vitundina um að vekja löngun einhvers til að kyssa sig. * Konurnar gefa okkur gull lífsins — en fá það aftur í smápeningum. * Forstjórinn: Hvað hafið þér gjört áður? Ja — ég er nú 8 barna faðir. Forstjórinn byrstur: Ég var að í-pyrja um atvinnu yðar en ekki tómstundaiðju. * Hún: Ég vildi að ég gæti séð sjálfa mig með annarra augum, séð mig eins og aðrir sjá mig. Það yrði ekki til neins. Þú mund- ir ekki trúa þínum eigin augum. * Amerísk leikkona var að sækja um vegabréf. Ógift? spurði afgreiðslumaður- inn. Stundum, svaraði leikkonan. * Heyrðu pabbi, sagði Siggi litli við pabba sinn, sem var kaupmað- ur. Hér stendur í tímaritinu, að orðaforði kvenfólksins sé ekki nema 5000 orð. Já, það er ekki mikill höfuðstóll, en veltan, drengur minn, veltan. Á F R I V A Það er svo ákaflega erfitt að hugsa, að flestir kjósa miklu held- ur að dæma. * Maður, sem þótt hafði sopinn góð- ur, hætti skyndilega að drekka og gjörðist algjör bindindismaður. Kunningi hans furðaði sig mjög á þessu og spurði hverju þetta sætti. Ja, það kom ekki til af góðu, sagði hann. Á aðfangadag í fyrra þegar tengdamóðir mín kom í heim- sókn til okkar og ég opnaði dyrn- ar fyrir henni, sá ég tvær tengda- mæður standa fyrir utan. .* ítölsk kvikmyndaleikkona: Mér voru boðnir 50 þúsund dalir, ef ég vildi vera kyrr í Ameríku. ítalskur spyrjandi: Kom það til- boð frá Ameríku eða Italíu? * Annað hvort hef ég skilið þig rétt, og þá er það ég sem hef á réttu að standa, eða þá að ég hef misskilið þig og þú ert það þú, sem veizt ekki hvað þú segir. * Ungur maður var að aka stúlku heim af dansleik. Allt í einu stanz- aði bíllinn á afviknum stað og fékkst ekki í gang aftur. Það er vatn í benzíninu, sagði pilturinn og engin von um að bíllinn komist í gang aftur. Allt í lagi, sagði stúlkan. Ég hef lent í svona áður. Við skulum bara sitja róleg og bíða þangað til vatn- ið er orðið að benzíni aftur. * Tízkufrömuður sagði í ræðu: Ég ráðlegg ykkur, kæru tilheyr- endur að hafa samræmi í fötum ykkar við háralitinn; brúnt hár brún föt, grátt hár, grá föt o. s. frv. Hvernig fer þá fyrir mér, hróp- aði skelkaður áhreyrandi. Ég er sköllóttur. 150 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.