Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Blaðsíða 37
að stærö, væri greinilega hag-
stæöur og fjárhagslega öruggur
í normölu árferöi, h-vaö verðlag
og afla snerti.
Niðurstaða nefndarinnar var
þannig mjög jákvæö, svo Jákvæö,
aö stjórn sambandsins ákvaö aö
hefjast handa. Þaö er rétt að
leggja á þaö áherzlu, að enda
þótt þaö sé hugsjón okkar allra,
aö hér eigi aö efla sjávarútveg,
og hann veröi enn um langan
aldur undirstööu-atvinnuvegur
þjóöarinnar, þá teljum viö, aö
þessi framkvæmd sé ágóðafyrir-
tæki, ef fyllstu hagsýni er gætt,
og viö notfærum okkur út í æsar
allt það, sem bezt er nú þekkt í
heiminum í útbúnaöi og rekstri
slíks skips, sem liér um ræöir.
Þaö er auövitaö kosturinn viö aö
vera seint á ferö, aö þaö er hægt
aö notfæra sér reynslu þeirra,
sem á undan hafa gengiö. Þaö
tekur tíma og þaö kostar mikla
vinnu að afla sér þekkingar til
aö velja og hafna öllu því, sem
lýtur aö útbúnaöi fullkomins
verksmiöju-skuttogara. En í
þessu efni er hugsjónin drif-
krafturinn. Viö trúum á fram-
kvæmdina og viö teljum þaö
skyldu okkar að ríöa hér á vaðið,
fyrst þaö opinbera gerir það
ekki, og þaö er mín trú, aö mál-
inu sé betur borgiö í okjcar hönd-
um en þess opinbera.
Þeir vissu ekki mikiö um tog-
ara mennirnir, sem 1905 ákváöu
að byggja Jón forseta, en samt
sömdu þeir smíöalýsingu, sem
var ein sú fullkomnasta, snm
þekktist, af togurum. Þeir menn
voru bæöi hugsjónamenn og
fjáraflamenn, og þegar þaö livort
tveggja leggst á eitt, má vænta
árangurs. Nú, þegar viö leitum
eftir hlutafé, skulum við lieldur
ekki gleyma Marzinum, Hjalti
Jónsson safnaði á einu kvöldi í
Vestmannaeyjum 1906 tuttugu
þúsundum króna í peningum til
lcaupa á Marzinum. Þaö eru ekki
innan viö U eöa 5 milljónir í dag.
Alls söfnuöu íslandsmenn til
kaupa á togaranum 106 þúsund-
um króna hjá alþýöu manna, eða
20 til 30 milljónum. Þetta var
ekki trúlaust fóllc á framkvæmdir
í sjávarútvegi og vegna þessarar
trúar og kjarks höfum viö byggt
upp þetta land.
Geta má þess, aö aukningin í
veiöitækni skuttogaranna hefur
undunfariö tekiö stökkbreyting-
um, þar sem þeir geta nú meö
aukinni tækni tekiö veiöi sína
meö fullum árangri, hvar sem er
í sjónum.
Þótt rætt sé hér um verk-
smiöjutogara af stæröinni 2500
til 2700 tonn meö þeim fullkomn-
ustu tækjum, sem nú er völ á er
þetta mál á undirbúningsstigi, og
kappkosta veröur aö fæntstu
menn komist aö þeirri niöm-stööu
um stærö og útbúnaö skipsins, er
olckur bezt hentar í dag.
íslendingar! Hjálpumst allir aii því a'ö eignast verksmi'iSjuskUttogara. LítiS jramlag jrá hverjurn fyUir mœlinn.
Myndin er uf fyrsta handarísku verksmiðjutogaruiuim, seni nýlega var tekinn í notkun. Skipið lieitir „Seafreeze Atlantic.“
VlKINGUR