Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1971, Page 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1971, Page 18
Úr 800 kg. parafíni Eftirlíkingin tilbúin til sjósetningar. Eitt af nýjustu skipurn danska skipafélagsins, J. Lauritzen, lagSi fyrir nokkru upp í reynsluferS sína. Stærðarhlutföll skipsins voru: Lengd: 6,50 m. Breidd: 0,81 m. Særými: 300 lcg. ASalvél: U hestöfl. Athyglissamur lesandi veitir því sennilega eft- irtekt, aö tölur þessar eru nokku'Ö frábrugðnar stærðarhlutföllunum í skipaflota Lauritzens, en þegar upplýsist, aö skipiö sigldi í 2U0 m langri þró rannsóknastöövarinnar í Lyngby, veröur mál- iö Ijóst. Rannsóknastöðin, sem er sjálfseignarfyrirtæki, hefur starfað frá því á árinu 1959. Leiö margra skipa hefur legiö frá teiknibrettinu um þróna, þar sem nákvæmar rannsóknir hafa fariö fram á lík- önum, er smíöuö hafa veriö í réttum stæröarhlut- föllum viö skipin fullbúin. Þróin, sem skipslíkönin eru reynd í, er 2U0 m löng, 12 m breið og 5.5 m á dýpt. 1 öörum enda þróarinnar er bylgjuvél, sem send- ir bylgjur um þróna. Viö hinn enda þróarinnar er útbúinn skáhalli, sem þakinn er grjóti. Er þetta gert til aö sjúga í sig bylgjuna og koma í veg fyrir endurkast. Líkönin eru smíöuö annaö hvort úr tré eöa para- fíni, og lengd þeirra er dálítiö mismunandi, venju- lega 6 til 12 m. 70 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.