Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 13
krafta og útsjónarsemi. Hætta í hverjum krók og kima og yfirleitt alls staðar. Lífið úm borð þreyt- andi en maturinn mikill og ágæt- ur. I augum sjómannsins hinsvegar er ekki til sá vinnustaður, sem ekki virðist bæði ómerkilegur og hlát- ursefni borinn saman við víðáttur hafsins, fjöllyndi þess og hrikaleik. Fáir vinnustaðir aðrir bjóða þó uppá álíka þolraunir og hættur, fer skrifstofublókin með rétt mál í því og þarf ekki um að fjölyrða. En gleðin er líka ósvikin þegar allt gengur í haginn, skipsfylli af góð- um fiski, já þó ekki sé nema gott hal á togara. Okkur verður það strax ljóst þegar meiningin er að upplýsa um starfsaðferðir sjómanna, að hug- takið sjómennska hefur hér afar rúmt merkingarsvið. Það eru raunar engin tök á að fara útí nánari útlistun á starfinu í stuttu máli. Yfirleitt telst þó öll sjó- mennska til erfiðisvinnu, auk þess er vinnutíminn víðast hvar langur og strangur. Hætt er t.d. við að það vinnuálag sem viðgengst um borð í togara fengi heitið vinnuþrælkun hvarvetna á þurru landi. Á minni bátum er síst minna að gera þegar því er að skipta. Aðbúnaður er þar líka oft lakari, ekki síst á gömlum bátum útförnum af skít og sliti. III Til þess að geta betur glöggvað okkur á stöðu sjómannsins í dag, og öllu er að efni þessarar ritgerðar lýtur, er næsta nauðsynlegt að at- huga lítillega helstu þættina í þró- unarsögu íslensks sjávarútvegs og siglinga. Við upphaf íslandsbyggðar voru landsmenn mjög í förum og áttu góðan skipaflota. Má ætla að hlutfallsfrægðin hafi þá þegar ver- ið fallin okkur í skaut, a.m.k. hafa fáar þjóðir þeirra tíma átt viðlíka VÍKINGUR mörg hafskip sé miðað við mann- fjölda. I krafti þessa flota sigldu Islendingar um allan hinn kunna heim, og villtust meira að segja útfyrir hann er þeir fundu og námu Grænland og bar uppá strendur Ameríku.Þó var svokomið fyrir þvílíkri sjóþjóð að áliðinni tólftu öld, að hafskip átti hún en- gin eftir og var með öllu háð duttlungum útlandsins um sigl- ingar, samskipti og verslun við önnur lönd. Ekkert gat fremur stuðlað að ósjálfstæði landsins og niðurlægingu. Og þá sögu þekkj- um við öll. Á þessum öldum voru landbún- aðarvörur þau útflutningsverð- mæti, sem Islendingar versluðu með erlendis, ull, vaðmál og skinnavörur. Fiskur var þeim sjálfum hinsvegar ómissandi fæðulind, sem þó nýttist ekki til útflutnings. Menn reru úr verbúð- um, árstíðabundið, þ.e. þegar fisk- ur gekk á grunnmið, ráðnir upp á hlut, og haldfæri hin einu kunnu veiðarfæri. Útgerðina áttu yfirleitt stórbændur og sendu vinnumenn sína á sjóinn og svo lausamenn sem eftir því sóttust. Um miðja 14. öld varð einskonar bylting í miiliríkjaviðskiptum Is- lendinga. Skreið og lýsi verða þá allskyndilega aðalútflutningsvör- ur okkar i stað landbúnaðaraf- urða. Þetta gerðist samhliða aukn- um völdum Hansastaðakaup- manna í Noregi, enda hafa Norð- menn þá ekki einir annað eftir spurn á þessum vörum svosem áð- ur var. Hefur markaðurinn senni- lega stækkað mjög við þá þéttbýl- isþróun sem varð í Evrópu um þessar mundir. Hefði nú skapast grundvöllur fyrir þéttbýli við Islandsstrendur og þar sest að frjáls stétt sjómanna, en bændur ekki haft forræði út- gerðar með höndum, mundi saga Islands sjálfsagt önnur. En ekki vildi svo vel til takast. Ekki einu- sinni þótt Englendingar hæfu Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur aldrei ueitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvern sem er,hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARf Pósthússtræti 9. simi 17700 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.