Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 58
okkur, og voru þá samningar hespaðir af á rúmum 2 sólarhr. Þegar komið var að sérkröfum þá komu jafnmörg nei frá útgerðarm. og sérkröfur voru margar. Þú, I.S., varst harðastur af okkur samn.- mönnum innan F.F.S.Í. að bakka með hverja kröfuna á fætur ann- arri, þar til engin var eftir, og tók þetta aðeins 3 klst. af rúml. 80 dögum fyrir útgerðarmenn að brjóta þetta niður, vegna ákafs stuðnings þíns. Svo ætlar þú að bera það á borð fyrir okkur, starf- andi fiskimenn, að þú vinnir að heill og hag okkar. Berðu það á borð fyrir einhverja aðra en okkur, sem fylgjumst mjög náið með þeirri óhæfu, sem þú og fleiri vinnið að fyrir sjóm. stéttina. Ég vænti svars frá þér, I.S., þó svo að þú segir í svari þínu til S.Þ.S. að skrifum þínum sé lokið um þessi málefni, því svo kann að fara að fleiri og fleiri taki sér penna í hönd og riti um þessi atriði, og þá er eins gott að hafa ritföngin í lagi, til að þú getir svarað fyrir þig. Grein þessi er hörð ádeila á suma forystumenn F.F.S.I., í sam- bandi við kjarasamningamál o.fl. Ritnefnd leggur ekki efnislegan dóm á réttmæti ásakana þeirra, er í greininni birtast, og telur ekki ástæðu til að híndra birtingu hennar, þar sem ritnefnd lítur svo á, að blaðið sé vettvangur frjálsra skoðanáskipta, ekki síst um mál- efni sjómannastéttarinnar. Viðkomandi aðilar fengu grein- ina til umsagnar, með þeirri sjálfsögðu heimild að svara í sama blaði eða síðar ef þeir óskuðu þess. Ritnefnd Víkings. Gamla góða merkið ^^TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 Skoðun og viðgerðir gúmmfbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. gúmmIbAtaþjónustan Grandagarði 13 - Simi 14010 EINKASALAR HÉR Á LANDI FYRIR HIN HEIMSÞEKKTU „LIOISI" vólþétti. Framleiðendur: JAMES WALKER & Co. Ltd. Woking, England. 386 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.