Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 33
Korn- og fóðurgeymsla DLG. Hér er korni og fóðri ekki mokað á land með handafli. Flutningaleið fyrir danskan landbúnað Á vesturströnd Jótlands stendur hafnarborgin ESBJERG. Við fyrstu sýn er hún lík öðrum hafn- arborgum, brimbrjótar, bryggjur, tankar og kranar. Skammt frá böfninni eru skuggalegar ölstofur, mengaðar þungum reyk og harð- leitum konum. Esbjerghöfn er tvískipt, annars vegar í fiskihöfn og hins vegar í ixm- og útflutningshöfn. 1 eftirfar- andi orðum verður vikið stuttlega að inn- og útflutningshöfninni Es- bjerg. HORNSTEINNINN Allt á sér sína sögu og sínar ástæður. Jótlandi og reyndar Danmörku allri er stundum með nokkrum ýkjum líkt við stóran búgarð. Margs þarf búið með. Inn- og útflutningshöfnin Esbjerg og danskur landbúnaður eiga hér samleið, vöxtur annars er við- gangur hins. Við skulum feta þessar slóðir einar, þetta eru gagn- vegir. Fyrir röskum 100 árum var danskur landbúnaður að mestu sjálfum sér nógur. Nálægt alda- mótum riðlast þessi aldagamla skipan Danskur landbúnaður mjakast til sérhæfingar nútímans, — matvælaframleiðslu á verk- smiðju-stigi. Framleiðslan er kom- in undir greiðum aðflutningum á fóðri og áburði. Esbjerg verður höfn fyrir danskan landbúnað. Að vísu í fyrstu útflutningshöfn fyrir brezkan markað, en innflutning- urinn sækir á: kol og rekstrarvörur fyrir mjólkurbúin, áburður og fóð- ur fyrir bændur. Styrkar stoðir VÍKINGUR 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.