Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 28
borð við pöntun frá stóru mat- söluhúsi! Eftir því, sem leið á stríðið, leið lengri tími á milli þess, að hann tæki út „hvert einasta cent“ af laununum. Á sjónum hafði slaknað á mestu spennunni, sem sjóhernaðurinn orsakaði, og þarmeð virtist löngun hans í að fá sér „huggulegt kvöld“, fara dvínandi. Hann var þar af leiðandi orðinn stór „gullfiskur“ á okkar sjó- mannamáli. Nú var það víst aðeins einn hlutur, sem hann þráði, en það var að fá sér ný föt til að koma í heim til ættjarðarinnar. Hann hafði gert ítrekaðar til- raunir í nokkrum heimsálfum, en hvergi getað fengið tilbúinn klæðnað, sem pössuðu á þennan „núbíumann“. En þegar við komum til Brookl- yn, bað hann mig um aðstoð. Það var sem sagt þannig að mér hlotnaðist heiðurinn. Og mér tókst að bjarga þessum málum, því eins og allir vita eru til stórverslanir í New York, þar sem hægt er að kaupa alla skapaða hluti, allt frá rækjum uppí tilbúin hús, jafnvel allt tilheyrandi á risa, einsog Pedda, ef menn eru ekki of vandfýsnir á litinn. Það var í Macy‘s Magasin, sem hann náði í föt, sem sátu á honum einsog úr höndum klæðskera, og meira að segja skó, skyrtu og annað tilheyrandi. Og það sem meira var: Mér tókst að prútta verðinu ó- trúlega langt niður. Ég held að verslunin hafi litið á Pedda, sem lifandi auglýsingu fyrir sig. Þó reyndist ómögulegt að fá á hann hatt eða húfu, en það gerði nú ekkert til. Peddi var hrein prýði fyrir fimmtu Breiðgötu í þessari stór- borg heimsins, þegar við „spangúleruðum“ eftir henni í leit að hæfilega virðulegum veit- ingastað, því ekki kom annað til mála en að hann héldi mér viðeig- andi veislu fyrir „björgunarstarf- ið“, eins og hann orðaði það, stutt og laggott. Um það bil ár leið, þar til ég sá Pedda aftur, og það var í síðasta skiptið, sem fundum okkar bar saman. Ég lá þá á Norska sjúkra- húsinu í Brooklyn vegna meiðsla og tryggðatröll sem hann var, hafði hann upp á mér þar. Hann var i nýju fötunum sínum stífpressuðum. Hafði augsýnilega sparað þau. Og það var á við heila ávaxtabúð, sem hann færði mér. „Var ekki maður til að ná í rækj- ur,“ sagði hann. Þetta var eiginlega allt, sem hann talaði og þó sat hann hjá mér í rúmar tvær klukkustundir. Það var því ekki til að tala, sem hann var kominn. Aðeins til þess að vera FÉLAGI. Einsog hann líka var. Endursagt. G.J. 0 0 _/o0 O vj Sj| 1 * i ^ I U u V/ u V* w yj sa iM 1 \ — En hr. skipstjóri, þér sögðuð að við mættum taka með okkur minjagripi út jólatúrinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.